föstudagur, 28. júní 2002

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er dagurinn í dag ekki síst helgaður umræðu um kattarheiti (sjá síður Stefáns, Svanhildar, Svenna og Ármanns). Í tilefni af því er ekki úr vegi að tilfæra einn punkt úr fyrstu handbók 2.X (1991–1992). Lesendum er bent á að huga sérstaklega að nafni fyrri mælandans:
Högni: „Ég er mjög fjarskyldur köttum, jafnvel þótt ég sé spendýr og þeir líka.“
Svansý: „Hvað myndirðu gera ef þú hétir Fress?“



Engin ummæli:

Skrifa ummæli