Úr sama bréfi: „Ég er kominn á þá trú sem Jón heitinn Sigurðsson sjálfsagt hefir haft, að fyrir þann sem láta vill líf sitt verða til einhvers góðs fyrir þjóð sína er langbest að lifa erlendis. Því úti á Íslandi er því miður öllum góðum áformum gjarnt til að kafna í moðreyk.“
Ó já.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli