Skiptirekkimálibloggið hef ég lesið öðru hverju mér til skemmtunar og lengi ætlað að setja inn á linkalistann en hef alltaf gleymt því. Ég hef aldrei leitt hugann neitt sérstaklega að því hver stæði á bak við það; gerði einfaldlega ekki ráð fyrir að ég gæti vitað hver Pulla væri - þangað til núna áðan þegar mér fór allt í einu að finnast stíllinn og sum umfjöllunarefnin svolítið kunnugleg.
Það skyldi þó ekki vera ...
þriðjudagur, 19. október 2004
mánudagur, 18. október 2004
þriðjudagur, 12. október 2004
þriðjudagur, 5. október 2004
"Einstaklingar" eru nýju "aðilarnir". Skil ekki þennan flótta frá því að tala um "fólk" eða eitthvað álíka snyrtilegt. Einu sinni voru allir "aðilar". "Aðilunum" hefur blessunarlega fækkað en "einstaklingarnir" virðst komnir í tísku í staðinn.
Fólk er fífl. Eða ætti ég kannski að segja: "einstaklingar eru fífl"?
Þetta var geðvonskumálfarslöggublogg vikunnar. Lifið heil.
Fólk er fífl. Eða ætti ég kannski að segja: "einstaklingar eru fífl"?
Þetta var geðvonskumálfarslöggublogg vikunnar. Lifið heil.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)