Annar dagur i nyjum hop i skolanum. Sumt folkid i gamla hopnum er farid heim (aetladi aldrei ad vera nema tvaer vikur), afgangnum af hopnum var skipt upp, og svo hafa thrju ny baest vid. Thetta er allt annad lif - eg var i storhaettu med ad throa med mer alvarleg hegdunarvandamal, en held ad samnemendur minir (og kennararnir) losni vid thad nuna. A.m.k. i bili.
Eg er serlega glod yfir ad vera laus vid midaldra konurnar. Adur en einhver modgast er rett ad taka fram ad eg hef ekkert a moti midaldra konum per se - sem betur fer, vegna thess ad thad a vaentanlega fyrir mer ad liggja ad verda svoleidis. En thaer tvaer midaldra konur sem voru i hopnum, onnur hollensk og hin donsk, voru ekki alveg ad virka. Thad kom smamsaman i ljos ad su hollenska var frekar klikkud, thad var hun sem hafdi farid ut ur likamanum - og daginn adur en hun for lysti hun sjalfri ser sem "vidkvaemri". Tha thurfti ekki frekari vitnanna vid um ad vid vaerum ekki a somu bylgjulengd. Thad er ekkert ad thvi ad folk se vidkvaemt en aftur a moti er frekar ospennandi thegar folk lysir sjalfu ser a thennan hatt.
Veit ekkert hvort su danska er vidkvaem eda ekki, en hun var hins vegar otrulega tornaem. Sma daemi: I itolsku er afar einfold regla um forsetningarnar sem notadar eru baedi i samhenginu ad 'fara til borgar/lands' og 'vera i borg/landi'. Ekkert vesen med ad thurfa ad laera videigandi forsetningar fyrir hvert skipti, t.d. 'fara til Italiu', 'vera a Italiu', 'fara til Danmerkur', 'vera i Danmorku' ...
I itolsku er reglan einfaldlega: 'a + borg', 'in + land', alveg sama hvort farid er a stadinn eda dvalid thar. Ef thad eru undantekningar a thessu er a.m.k. ekki buid ad segja okkur fram theim. Thetta aettu flestir ad geta laert an mikillar fyrirhafnar. En ekki su danska. Thott thad vaeri hjakkad a thessu i heila viku var hun alltaf jafn skilningssljo og tom a svipinn thegar hun var leidrett. Eg thurfti ad beita mig mjog hordu til ad aepa ekki stundum a hana: "Tu sei stupida? Eh?" (Hluti af yfirvofandi hegdunarvandamalunum sem eg minntist um.)
En nu er buid ad stokka allt saman upp og hlutirnir farnir ad ganga hradar. Mer skilst meira ad segja ad a morgun forum vid loksins ad laera hina langthradu thatid.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli