miðvikudagur, 27. júlí 2005

I gaer sannadist enn og aftur nytsemi thess ad vera alltaf med bok i toskunni. Tok skyndiakvordun um ad drifa mig til Florens eftir skola. Hugsadi mer adallega ad rolta um borgina og efadist um ad eg nennti nokkud ad standa i bidrodum. Audvitad for samt svo ad mig langadi nogu mikid i Uffizi-safnid til ad standa i rodinni, jafnvel thott thad taeki tvo tima. En bidradir eru ekkert mal ef madur er med bok og getur stadid i skugga - og thad var haegt i gaer. Thad helsta sem pirradi mig var konan fyrir aftan mig, sem fann hja ser hvot til ad raula odru hverju med musikinni sem var verid ad spila i nagrenninu.

Tveggja tima rodin var alveg thess virdi thegar inn var komid. Thad er alveg astaeda fyrir vinsaeldum safnsins. (Abending til folks sem skipuleggur safnaferdir med adeins lengri fyrirvara: Thad er haegt ad panta mida fyrirfram i helstu sofnin, tha a akvednum tima, ymist i sima eda a netinu. Mjog snidugt, virkadi bara ekki fyrir mig i gaer.)

Nu, eftir safnaferdina var komid ad upphaflega planinu, th.e. ad ganga bara um og thad var lika mjog indaelt.

Heimferdin gekk svolitid brosulega. Lestin var 20 minutum of sein til Florens, thegar madur var kominn i hana var tilkynnt 20 min. tof til vidbotar, og fljotlega eftir ad hun loksins for af stad var stoppad a stod urleidis, og tilkynnt enn ein 20 min. tof. Eg var farin ad sja fram a ad komast ekki heim fyrr en undir morgun en sem betur fer urdu tafirnar ekki fleiri. Og thetta er eina seinkunin sem eg hef lent i her a Italiu sem hlytur ad vera agaetlega sloppid.

En nu fer ferdalogum ad verda lokid i bili. Stefni reyndar ad thvi ad skreppa til Parma, kannski eftir hadegi a fostudag, en annars aetla eg ad leggja mig fram um ad njota sidustu daganna her i Bologna. Og reyna kannski ad koma i verk einhverju af thvi sem eg a eftir. Thad er samt ekki eins og eg hafi ekkert gert. Skrytid ad thad sem eg hef gert her i Bologna hefur einhverra hluta vegna sidur ratad inn a bloggid en annad. En eg er buin ad skoda nokkur sofn, ymsar kirkjur, klifra uppi annan af turnunum tveimur, ganga upp ad San Luca, o.fl. o.fl. Auk thess audvitad ad ganga og ganga og ganga um goturnar, hanga og slaepast og njota lifsins.

En a morgun er prof - best ad eg drifi i ad fara yfir oreglulegu sagnirnar. Og thaer afturbeygdu lika, thaer baettust vid i gaer.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli