föstudagur, 8. júlí 2005

Skolinn er frekar thaegilegur enn thvi vid hofum verid fram ad thessu i hlutum sem eg kannast vid. En alltaf baetist tho eitthvad vid, og stori munurinn er hvernig passif thekking er smam saman ad breytast i aktifa. En mig er farid ad langa mikid ad laera thatid. Og stundum er mjog bjanalegt ad geta ekki myndad alvoru setningu vegna thess ad mann vantar eitt einfalt grundvallarord, eins og i gaer thegar eg bad um upplysingar um lestir til Feneyja. Hafdi ekki hugmynd um hvada forsetningu eg aetti ad nota i samhenginu "upplysingar UM" thannig ad eg neyddist til ad tala i stikkordum. Er samt frekar anaegd med ad hafa tekist ad spyrja ad thessu (hversu ofullkomin sem spurningin var), og ekki sidur ad hafa skilid svorin. Venjulega fordast eg mannleg samskipti af thessu tagi eins og heitan eldinn (lika thott eg tali tungumalid), mer finnst oftast miklu thaegilegra ad skoda timatofluna sjalf og kaupa mida i sjalfsala. En nu er eg buin ad vera akvedin i ad aefa mig i itolsku, og thad thydir vist ad madur neydist til ad tala vid folk!

Allavega, mer tokst ad kaupa lestarmidann i gaer, og komast ad thvi hvenaer lestirnar faeru (vona eg!), og nu er mer ekkert ad vanbunadi ad skunda a lestarstodina. Bless i bili, farin i helgarferd til Feneyja.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli