föstudagur, 29. júlí 2005

Tungumalastodvarnar i heilanum i mer eru i klessu. Fyrstu tvaer vikurnar gekk mer baerilega ad tala donsku vid Danina i skolanum og thysku vid thyskumaelandi folkid a svaedinu. Thott stundum vaeri sma ruglingur med ord eins og ja/nei thegar thurfti ad skipta hratt a milli thessara mala og itolskunnar gekk thetta ekkert illa. I 3. vikunni taladi eg eiginlega enga donsku eda thysku. En nu i 4. vikunni foru undarlegir hlutir ad gerast. A manudagsmorguninn vaknadi eg hugsandi a thysku. Og a kaffihusi seinnipartinn thann dag var eg naestum buin ad panta a thysku. Nadi sem betur fer ad kippa i hnakkadrambid a mer a sidustu stundu. Serlega skrytid thar sem eg hafdi einmitt ekki verid ad tala thysku dagana a undan. Daginn eftir aetladi eg hins vegar ad fara ad avarpa Svisslending i hopnum minum a thysku en haetti vid thegar eg fann ad thad var mjog djupt a thyskunni thennan daginn. I gaerkvold taladi eg hins vegar dalitla thysku - med theim afleidingum ad italskan min var verulega stird thad sem eftir var kvoldsins.

Jakvaeda hlidin er ad thetta hlytur ad vera merki um framfarir i itolskunni. Er thad ekki annars? Fyrst hun er virkilega ad fikta vid somu heilasellur og hin tungumalin hlytur eitthvad ad vera ad gerast. Og thad er audvitad enn eitt merki um ad eg aetti ekkert ad fara heim nuna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli