Kannski eg haldi afram thar sem fra var horfid i frasogn af fyrsta deginum. Eg sat semsagt i Bryant Park, dadist ad Chrysler-byggingunni, Empire State og fleiri fallegum husum, og at avaxtasalat. Stundum tharf ekki mikid thil ad gledja mann.
Sidan helt eg afram arki minu um borgina. Gekk af stad upp Broadway i att ad Lincoln Center til ad saekja operumidann minn fyrir kvoldid, thad eina sem eg hafdi pantad fyrirfram og thad meira ad segja sama dag og keypti flugmidann. A leidinni for aftur ad rigna. Og thad ekkert smavegis - thad var hellt ur otal fotum og thvottabolum lika. Thratt fyrir regnhlifina godu vard eg bysna blaut, serstaklega i lappirnar. Eftir ad hafa fengid midann minn i hendurnar leitadi eg skjols um stund i bokabud skammt undan - alltaf gott ad koma i bokabudir - en svo tok eg straeto nidur i Meatpacking District og bordadi a Pastis. Fyndnir svona gervi-gamlir og gervi-franskir stadir en thessi er vel heppnadur, liflegur og skemmtilegur. Eftir matinn var solin farin ad skina thannig ad upplagt var ad ganga um hverfid og sidan Greenwich Village. Leidin la m.a. fram hja The Magnolia Bakery og thar sem ekki var rod fyrir utan (mer skilst ad thad se venjulega tilfellid) akvad eg ad fara inn og tekka a hinum fraegu "cupcakes" theirra. Su sem eg keypti var daemi um ad thad er ekki alltaf fyrir gaedi sem hlutir eru haepadir upp. En thad skal reyndar tekid fram ad eg smakkadi bara eina. En eg leifdi helmingnum af henni. Bakariid var hins vegar afar saett og gaman ad horfa a kokurnar.
Thvaeldist svo afram um Greenwich Village og thadan la leidin i SoHo. Byrjadi a ad setjast a kaffihus og dvolin thar vard toluvert lengri en fyrirhugad var thvi thad skall a thrumuvedur - og urhelli. A endanum stytti tho upp og tha helt eg afram gongu minni. A leidinni baettust einhvern veginn vid farangurinn tvennir skor og pils og mussa. Eg akvad ad koma thvi a gististadinn adur en eg faeri i operuna, og thegar thvi var lokid arkadi eg yfir Manhattan naestum thvera, ca fra 3. Av. gegnum Central Park og yfir a Broadway og tok thar nedanjardarlestina nidur i Lincoln Center.
Operan - Rodelinda e. Haendel - var dasamleg - en fjorir timar voru heldur mikid fyrir mig. Kannski ekki skrytid ad eftir ad hafa farid a faetur fyrir klukkan sjo og gengid og gengid drjugan part af rumum tolf klukkutimum vaeri threytan farin ad segja til sin. Sem betur fer var eg tho vel vakandi framan af en i thridja thaettinum for mestoll orkan i ad haldast vakandi og litil einbeiting eftir til ad hlusta.
Thannig var nu thad. Thetta var um fyrsta daginn en nu er sa fjordi ad kveldi kominn. Thad verdur samt ad bida betri tima ad segja fra meiru.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli