Laugardagurinn for i ad kanna Amalfi-strondina. Tok fyrst bat til Positano, baejar sem hangir eiginlega utan i klettum, gekk thar svolitid um og tok svo straeto afram. Straetostoppistodin er efst i baenum og til ad komast thangad thurfti eg ad klifra upp otal troppur. Ef einhver aetlar til Positano radlegg eg vidkomandi ad hlaupa fyrst nokkrar ferdir upp kirkjutroppurnar a Akureyri til undirbunings. Helt ad eg vaeri i agaetis formi en var ordin lafmod a midri leid. Sem betur fer get eg sennilega kennt hitanum um ad hluta. En umhverfid er svakalega fallegt eins og reyndar oll strondin.
Straetobilstjorarnir a svaedinu hljota ad standa sig vel i okuleiknikeppnum. Eg var full addaunar yfir thvi hvernig their thraeddu mjou og krokottu vegina utan i hlidinni thar sem er varla nog plass til ad maetast en theim tokst thad. Sem betur fer var alls stadar lagur veggur milli vegarins og hyldypisins.
Stoppadi dagoda stund i Amalfi, bordadi, skodadi kirkjuna - og thad merkilegasta: pappirssafnid. Ekki vissi eg ad a midoldum hefdi Amalfi hefdi verid siglingaveldi a bord vid Feneyjar - og ad thad hafi verid stundud pappirsgerd i margar aldir allt fra 13. old (minnir mig - jafnvel adeins fyrr?). Pappirs"verksmidjan" er nuna safn med alls konar eldgomlum graejum. Mjog spennandi.
Helt svo afram eftir strondinn med straeto, stoppadi dalitla stund i litlu saetu thorpi... get ekki munad nafnid: thad heitir Cetara eda eitthvad alika. Helt ferdinni svo afram og tok ad lokum lest fra Salerno til baka til Napoli. Storfinn dagur.
Hef ekki tima til ad skrifa meira i bili - meira um helgina sidar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli