þriðjudagur, 24. október 2006
Leipzig er ennthá falleg og frábaer. Búid er ad ritskoda söguna med thví ad fjarlaegja Karl-Marx-lágmyndina af háskólanum (!) og ljóta húsid vid markadstorgid hefur verid rifid og nýtt byggt í stadinn. Mér finnst thad líta thokkalega út, en sá kvartad yfir thví í bladagrein í gaer ad thad vaeri forkastanlegt thví hlutföllin í thví vaeru nasistaleg. Erfidleikar thess ad bera svona thunga sögu á herdunum koma fram á ýmsa vegu.
Ad ödru leyti hefur fátt breyst í grundvallaratridum, bara smáatridi eins og ad ný skilti eru komin á sporvagnastödina vid adalbrautarstödina, stoppistödin vid Wilhelm-Leuschner-Platz ("Zentraler Umsteigepunkt") er núna tilkynnt á ensku og frönsku auk thýskunnar (en sama röddin er í hátalarakerfinu), háskólabókabúdin er flutt yfir í Universitätsstraße og ný, stór bókabúd komin á hornid á theirri götu og Grimmaische Straße (í fagbókadeildinni thar eru hlustunarpípur á tilbodi), en Hugendubel og Franz-Mehring-bókabúdin eru enn á sínum stad og thad er sem betur fer líka uppáhaldsbókabúdin mín: Connewitzer Verlagsbuchhandlung. Fá kaffihús sem ég sótti eitthvad ad rádi eru haett, en einhver hafa baest vid.
Er bara búin ad rölta um, endurnyja kynnin vid nokkur uppáhaldskaffihús, ganga meira, m.a. um Clöru-Zetkin-gard sem er á topp-fimm-listanum mínum yfir uppáhaldsalmenningsgarda, skoda fleiri kaffihús o.s.frv. Fer svo í óperuna í kvöld - thegar ég bjó hérna 1999-2000 gátu stúdentar fengid mida korteri fyrir sýningu á 10 mörk sem thá voru minna en 400 ísl.kr., semsagt mjög gódur díll sem ég notadi mér oft. Sama konan er enn í midasölunni og enn jafn gladleg.
Nenni ekki ad skrifa meira í bili - ég tharf naudsynlega ad halda áfram thvaelingi milli kaffihúsa.
Ad ödru leyti hefur fátt breyst í grundvallaratridum, bara smáatridi eins og ad ný skilti eru komin á sporvagnastödina vid adalbrautarstödina, stoppistödin vid Wilhelm-Leuschner-Platz ("Zentraler Umsteigepunkt") er núna tilkynnt á ensku og frönsku auk thýskunnar (en sama röddin er í hátalarakerfinu), háskólabókabúdin er flutt yfir í Universitätsstraße og ný, stór bókabúd komin á hornid á theirri götu og Grimmaische Straße (í fagbókadeildinni thar eru hlustunarpípur á tilbodi), en Hugendubel og Franz-Mehring-bókabúdin eru enn á sínum stad og thad er sem betur fer líka uppáhaldsbókabúdin mín: Connewitzer Verlagsbuchhandlung. Fá kaffihús sem ég sótti eitthvad ad rádi eru haett, en einhver hafa baest vid.
Er bara búin ad rölta um, endurnyja kynnin vid nokkur uppáhaldskaffihús, ganga meira, m.a. um Clöru-Zetkin-gard sem er á topp-fimm-listanum mínum yfir uppáhaldsalmenningsgarda, skoda fleiri kaffihús o.s.frv. Fer svo í óperuna í kvöld - thegar ég bjó hérna 1999-2000 gátu stúdentar fengid mida korteri fyrir sýningu á 10 mörk sem thá voru minna en 400 ísl.kr., semsagt mjög gódur díll sem ég notadi mér oft. Sama konan er enn í midasölunni og enn jafn gladleg.
Nenni ekki ad skrifa meira í bili - ég tharf naudsynlega ad halda áfram thvaelingi milli kaffihúsa.
mánudagur, 23. október 2006
Stundum er mjög fyndid hvernig hausinn á manni virkar. Thýskan mín reynist vera í ágaetis ástandi, mér til mikillar gledi - en eitt er svakalega erfitt: ad panta eitthvad sem heitir ítölsku nafni. Thá tharf ég ad hafa mig alla vid til ad hengja "bitte" aftan vid en ekki "per favore".
Farin til Leipzig, annars.
Farin til Leipzig, annars.
sunnudagur, 22. október 2006
Thad rifjadist upp ad á thýskum lyklabordum er haegt ad fá kommu yfir stafi med sama putta og notadur er á theim íslensku (thótt hnappurinn sé annar). Nú verdur thetta vonandi adeins laesilegra hjá mér thótt enn vanti nokkra mikilvaega stafi. Verst thetta med ad z skuli vera thar sem y "aetti" ad vera (og öfugt). - Og ádur en einhver reynir ad benda mér á ad breyta stillingunni á lyklabordinu svo thad verdi íslenskt, skal tekid fram ad thad er ekki haegt á thessari tölvu.
Ég hef haldid áfram ad hafa thad óendanlega notalegt hér í Berlín - tók mér t.d. ad sjálfsögdu gódan tíma í sunnudagsbröns á gódu kaffihúsi - morgunverdarmenningin á kaffihúsunum í betri thýskum borgum (t.d. Berlín og Leipzig) er eitt af mörgu sem ég sakna thegar ég er ekki hér. Hef sídan gengid og gengid, eins og venjulega, kannad kaffihús vídsvegar um borgina og hef líka haldid áfram ad kanna adstaedur fyrir gönguferdina sem ég aetla med vinnufélagana í um naestu helgi. Tókst loksins - í thridju tilraun - ad finna bestu gönguleidina fyrsta spölinn af leidinni. Thá er thetta ad verda smollid saman.
Datt svo allt í einu í hug ad fara í leikhús í kvöld, dreif mig thvert yfir borgina til ad kanna hvort ég fengi mida á Heddu Gabler í Schaubühne og var svo ótrúlega heppin ad thad var nákvaemlega einn midi laus. Var ennthá gladari yfir thví eftir sýninguna thví hún var mjög gód.
Ég hef haldid áfram ad hafa thad óendanlega notalegt hér í Berlín - tók mér t.d. ad sjálfsögdu gódan tíma í sunnudagsbröns á gódu kaffihúsi - morgunverdarmenningin á kaffihúsunum í betri thýskum borgum (t.d. Berlín og Leipzig) er eitt af mörgu sem ég sakna thegar ég er ekki hér. Hef sídan gengid og gengid, eins og venjulega, kannad kaffihús vídsvegar um borgina og hef líka haldid áfram ad kanna adstaedur fyrir gönguferdina sem ég aetla med vinnufélagana í um naestu helgi. Tókst loksins - í thridju tilraun - ad finna bestu gönguleidina fyrsta spölinn af leidinni. Thá er thetta ad verda smollid saman.
Datt svo allt í einu í hug ad fara í leikhús í kvöld, dreif mig thvert yfir borgina til ad kanna hvort ég fengi mida á Heddu Gabler í Schaubühne og var svo ótrúlega heppin ad thad var nákvaemlega einn midi laus. Var ennthá gladari yfir thví eftir sýninguna thví hún var mjög gód.
laugardagur, 21. október 2006
Gleymdi vist ad nefna adan ad eg er i Berlin. Starfsmannafelagid i vinnunni kemur i thriggja daga ferd hingad um naestu helgi en eg akvad ad nota taekifaerid og fara viku a undan. Kom i gaer, fer svo a gamlar heimaslodir i Leipzig a manudaginn og aftur hingad til Berlinar a fostudaginn thegar vinnufelagarnir koma.
Thad var svo yfirgengilega mikid ad gera i vinnunni og vidar thennan manud sem eg var heima og eg var svo afbrigdilega stressud megnid af theim tima ad lengi vel rikti thad oedlilega astand ad mer fannst faranlegt ad vera ad fara strax aftur til utlanda - skildi ekkert i thvi hvernig mer hafdi dottid i hug ad taka mer fri a thessum tima. Viku adur en eg for ut komumst vid tho yfir erfidasta hjallann i bili i vinnunni og tha tokst mer sem betur fer ad fara ad hlakka til (eg var eiginlega farin ad hafa ahyggjur af sjalfri mer!) - thad var samt brjaelaedislega mikid ad gera fram ad brottfor thvi eg thurfti ad sinna ymsum fleiri verkefnum og eg var farin ad ottast ad thad myndi taka mig nokkra daga ad vinda ofan af mer - en thad reyndist ekki tilfellid heldur hefur mer strax tekist ad slappa af og njota thess ut i ystu aesar ad vera i thessari frabaeru borg thar sem mer finnst ad eg aetti ad bua. Kannadi kaffihus vidsvegar um borgina i dag i indaelis vedri: milt og solskin - thad er meira ad segja enn haegt ad sitja uti a kaffihusum. For svo i bio i kvold i Lichtblick-Kino i Prenzlauer Berg sem er pinulitid og kruttlegt, bara 32 saeti: fjogur saeti i hverri rod, atta radir. Thar er Fritz Lang thema nuna og eg sa M. Flott mynd. Mjog flott.
Thad var svo yfirgengilega mikid ad gera i vinnunni og vidar thennan manud sem eg var heima og eg var svo afbrigdilega stressud megnid af theim tima ad lengi vel rikti thad oedlilega astand ad mer fannst faranlegt ad vera ad fara strax aftur til utlanda - skildi ekkert i thvi hvernig mer hafdi dottid i hug ad taka mer fri a thessum tima. Viku adur en eg for ut komumst vid tho yfir erfidasta hjallann i bili i vinnunni og tha tokst mer sem betur fer ad fara ad hlakka til (eg var eiginlega farin ad hafa ahyggjur af sjalfri mer!) - thad var samt brjaelaedislega mikid ad gera fram ad brottfor thvi eg thurfti ad sinna ymsum fleiri verkefnum og eg var farin ad ottast ad thad myndi taka mig nokkra daga ad vinda ofan af mer - en thad reyndist ekki tilfellid heldur hefur mer strax tekist ad slappa af og njota thess ut i ystu aesar ad vera i thessari frabaeru borg thar sem mer finnst ad eg aetti ad bua. Kannadi kaffihus vidsvegar um borgina i dag i indaelis vedri: milt og solskin - thad er meira ad segja enn haegt ad sitja uti a kaffihusum. For svo i bio i kvold i Lichtblick-Kino i Prenzlauer Berg sem er pinulitid og kruttlegt, bara 32 saeti: fjogur saeti i hverri rod, atta radir. Thar er Fritz Lang thema nuna og eg sa M. Flott mynd. Mjog flott.
Otrulegt ad thad skuli vera meira en fjorar vikur sidan eg lenti aftur a Islandi - og enn otrulegra ad thad skuli vera fimm vikur sidan eg for fra Napoli.
Daginn sem eg kvaddi Napoli var thrumuvedur og brjalaedisleg rigning. Leigusalinn minn var svo elskulegur ad benda mer a ad borgin greti brottfor mina.
Eg gret lika - naestum thvi. Inni i mer kannski. Tvaer vikur voru alltof stuttur timi til ad kynnast Napoli almennilega thvi borgin er stor og a ser otalmorg andlit. Eg tharf naudsynlega ad komast thangad aftur.
Fra Napoli for eg til Florens i tveggja daga fri sem var afar indaelt. Let sofn vera i thetta skiptid, rolti bara um, bordadi godan mat og hekk mikid i bokabudum sem veittu finasta skjol fyrir rigningunni sem var adeins of mikil. Vid hlidina a hotelinu minu var stor og god bokabud sem var opin til midnaettis og thar gekk mer aegetlega ad drepa timann. Daginn sem eg kom for eg t.d. thangad til ad kaupa kort af borginni og tok afar upplysta akordun um hvert vaeri besta gotukortid. Astaedan var reyndar nokkud serstok: thad var verid ad spila nyjustu plotuna med Belle & Sebastian i budinni - eg var buin ad vera svelt af musikinni theirra i meira en thrjar vikur (thvi eg er ekki nogu nutimaleg til ad eiga Ipod eda mp3-spilara) og gat engan veginn farid ut ur budinni fyrr en platan var buin. Og thar sem musikin heyrdist ekki almennilega nema vid hilluna med landa- og gotukortunum helt eg mig thar og reyndi ad hreyfa mig sem minnst thott thad hafi stundum verid svolitid erfitt. Thad er t.d. eiginlega ekkert haegt ad standa kjurr medan madur hlustar a Sukie in the Graveyard.
Jaeja, fra Florens for eg til Romar en stoppadi thar bara um 3/4 ur solarhring adur en eg flaug til Kaupmannahafnar. Thar var indaelt ad vera i tvo daga - frabaert ad hitta Honnu og thott Italia hafi verid miklu meira en frabaer var afar thaegilegt ad koma smatima i malumhverfi thar sem madur getur lesid dagblodin fyrirhafnarlaust. Hangid a kaffihusum og lesid blodin - mjog gott.
Svo kom eg til Islands og blakaldur raunveruleikinn tok vid a ny ...
Daginn sem eg kvaddi Napoli var thrumuvedur og brjalaedisleg rigning. Leigusalinn minn var svo elskulegur ad benda mer a ad borgin greti brottfor mina.
Eg gret lika - naestum thvi. Inni i mer kannski. Tvaer vikur voru alltof stuttur timi til ad kynnast Napoli almennilega thvi borgin er stor og a ser otalmorg andlit. Eg tharf naudsynlega ad komast thangad aftur.
Fra Napoli for eg til Florens i tveggja daga fri sem var afar indaelt. Let sofn vera i thetta skiptid, rolti bara um, bordadi godan mat og hekk mikid i bokabudum sem veittu finasta skjol fyrir rigningunni sem var adeins of mikil. Vid hlidina a hotelinu minu var stor og god bokabud sem var opin til midnaettis og thar gekk mer aegetlega ad drepa timann. Daginn sem eg kom for eg t.d. thangad til ad kaupa kort af borginni og tok afar upplysta akordun um hvert vaeri besta gotukortid. Astaedan var reyndar nokkud serstok: thad var verid ad spila nyjustu plotuna med Belle & Sebastian i budinni - eg var buin ad vera svelt af musikinni theirra i meira en thrjar vikur (thvi eg er ekki nogu nutimaleg til ad eiga Ipod eda mp3-spilara) og gat engan veginn farid ut ur budinni fyrr en platan var buin. Og thar sem musikin heyrdist ekki almennilega nema vid hilluna med landa- og gotukortunum helt eg mig thar og reyndi ad hreyfa mig sem minnst thott thad hafi stundum verid svolitid erfitt. Thad er t.d. eiginlega ekkert haegt ad standa kjurr medan madur hlustar a Sukie in the Graveyard.
Jaeja, fra Florens for eg til Romar en stoppadi thar bara um 3/4 ur solarhring adur en eg flaug til Kaupmannahafnar. Thar var indaelt ad vera i tvo daga - frabaert ad hitta Honnu og thott Italia hafi verid miklu meira en frabaer var afar thaegilegt ad koma smatima i malumhverfi thar sem madur getur lesid dagblodin fyrirhafnarlaust. Hangid a kaffihusum og lesid blodin - mjog gott.
Svo kom eg til Islands og blakaldur raunveruleikinn tok vid a ny ...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)