Gleymdi vist ad nefna adan ad eg er i Berlin. Starfsmannafelagid i vinnunni kemur i thriggja daga ferd hingad um naestu helgi en eg akvad ad nota taekifaerid og fara viku a undan. Kom i gaer, fer svo a gamlar heimaslodir i Leipzig a manudaginn og aftur hingad til Berlinar a fostudaginn thegar vinnufelagarnir koma.
Thad var svo yfirgengilega mikid ad gera i vinnunni og vidar thennan manud sem eg var heima og eg var svo afbrigdilega stressud megnid af theim tima ad lengi vel rikti thad oedlilega astand ad mer fannst faranlegt ad vera ad fara strax aftur til utlanda - skildi ekkert i thvi hvernig mer hafdi dottid i hug ad taka mer fri a thessum tima. Viku adur en eg for ut komumst vid tho yfir erfidasta hjallann i bili i vinnunni og tha tokst mer sem betur fer ad fara ad hlakka til (eg var eiginlega farin ad hafa ahyggjur af sjalfri mer!) - thad var samt brjaelaedislega mikid ad gera fram ad brottfor thvi eg thurfti ad sinna ymsum fleiri verkefnum og eg var farin ad ottast ad thad myndi taka mig nokkra daga ad vinda ofan af mer - en thad reyndist ekki tilfellid heldur hefur mer strax tekist ad slappa af og njota thess ut i ystu aesar ad vera i thessari frabaeru borg thar sem mer finnst ad eg aetti ad bua. Kannadi kaffihus vidsvegar um borgina i dag i indaelis vedri: milt og solskin - thad er meira ad segja enn haegt ad sitja uti a kaffihusum. For svo i bio i kvold i Lichtblick-Kino i Prenzlauer Berg sem er pinulitid og kruttlegt, bara 32 saeti: fjogur saeti i hverri rod, atta radir. Thar er Fritz Lang thema nuna og eg sa M. Flott mynd. Mjog flott.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli