Þus og langar þagnir
þriðjudagur, 7. nóvember 2006
Ýsan er gjörsamlega að eipa í skjalinu sem ég er að vinna - og það á ótalmarga vegu. Þorskurinn, grálúðan og keilan hafa sig fullkomlega hæg, og meira að segja skrápflúran og þykkvalúran líka. En ýsan lætur öllum illum látum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli