fimmtudagur, 24. maí 2007

Getraun!

Hver sagði og um hvaða bók? Mikilvæg sérnöfn eru dulkóðuð af skiljanlegum ástæðum.

"Síst kemur mér á óvart þótt einhver Rússi hafi lofað þá bók, enda hefur henni vafalaust verið feginsamlega tekið í ritdómum þar í landi.

Hitt er málum blandað, og misskilningur, að ég hafi reynt að koma því til leiðar að bannað yrði að þýða bókina á erlendar tungur. Enginn getur lagt bann á þýðingu íslenzkrar bókar nema höfundurinn sjálfur.

Hinsvegar hef ég einhverntíma látið þá skoðun í ljós, að mér fyndist að XXX hefði ekki átt að leyfa erlendar þýðingar á XXX.

Mér finnst hann hefði getað það fyrir þjóð sína ..."

Engin ummæli:

Skrifa ummæli