Hver segir þetta, við hverja, hvert var tilefni samtalsins og í hvaða bók er þetta?
"Heldurðu að ég muni ekki ... hvað þér var illa við heimilisstörf? Nei, þú sagðir það aldrei, og kvartaðir aldrei, en ég man eftir því, þegar þú hentir þvottabalanum yfir þvert herbergið, eða hentir sópum og fötum í reiði þinni, svo að við urðum að forða okkur. Og yfir því, að þú grést, þegar fötin okkar slitnuðu, og þú varðst að gera aftur við þau. Þú varst alltaf þreytt."
Engin ummæli:
Skrifa ummæli