E: Ég er að reyna að lesa lög um sértryggð skuldabréf ...
Þ: Ha - ljóð um sértryggð skuldabréf?!
E: Hmmm, kannski gengi betur að lesa þetta með ljóðrænu hugarfari ...
Það er bara eitthvað við orðalag eins og "gagnaðilar útgefanda í afleiðusamningum" sem fyllir mig löngun til að einbeita mér að einhverju öðru. Næstum hverju sem er. Og reyndar dugar orðið "afleiðusamningar" yfirleitt eitt til að afvegaleiða ráð og rænu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli