sunnudagur, 27. apríl 2008

Fornmaður?

Í gær hafði ég öxi í hönd og lét ófriðlega.

(Þar sem ég er rúðustrikuð skal tekið fram að síðasti parturinn er lygi af bókmenntalegri nauðsyn.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli