Ég hætti aldrei formlega að blogga, þessi síða lognaðist bara einhvern veginn út af og síðan er óvart liðið hátt á þriðja ár. Nú er spurning hvort það er kominn tími til að snúa við blaðinu. a.m.k. um stundarsakir. Verst að Haloscan hefur lagt upp laupana og ég kann ekki við kommentakerfið sem tók við af því. Sennilega væri skást úr þessu að taka upp innbyggða kommentakerfið í Blogger, sérstaklega ef það er hægt að koma gömlu kommentunum þangað inn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli