Tveggja ára bloggafmæli í dag! Og ég er að fara til London. Þetta er góður dagur.
Mikið var annars gaman á Pixies-tónleikunum á þriðjudaginn. Þ.e. þegar "upphituninni" var lokið þar sem Ghostdigital framdi hljóðgjörning með ákaflega frjálsri aðferð. Ég var farin að velta því alvarlega fyrir mér hvort þetta væri þolpróf - aðeins þeir úthaldsbestu fengju að heyra alvöru-tónlistina. En Pixies voru æði. Aðeins í ólagi í fyrstu lögunum, en svo small þetta saman; í "I bleed" voru farnir að gerast góðir hlutir og ennþá betri í "Wave of mutilation" og svo rak hver snilldin aðra. Dásamlegt.
föstudagur, 28. maí 2004
þriðjudagur, 25. maí 2004
Pixies í kvöld. Mikið hlakka ég til.
Það er annars ótrúlega mikið um að vera um þessar mundir. Stíft prógramm af veislum, skemmtunum og alls konar tilhlökkunarefnum fram á haust!
Það er annars ótrúlega mikið um að vera um þessar mundir. Stíft prógramm af veislum, skemmtunum og alls konar tilhlökkunarefnum fram á haust!
- Á föstudaginn var ég í tveimur útskriftarveislum.
- Á sunnudaginn var ég í skírnarveislu.
- Í kvöld fer ég á Pixies-tónleikana, sem fyrr segir.
- Um næstu helgi fer ég til London.
- Helgina á eftir er mér boðið í doktorsvarnarveislu.
- Rúmri viku seinna kemur að 10 ára stúdentsafmæli frá MA. Það verða a.m.k. þriggja daga hátíðahöld.
- Þá er rúmlega mánaðarhlé á dagskránni.
- Svo fer ég til Leipzig og Berlínar í tvær vikur (og Kaupmannahafnar líka).
- Og síðustu helgina í ágúst er mér boðið í brúðkaup.
föstudagur, 21. maí 2004
miðvikudagur, 19. maí 2004
Nú er ég endanlega heiladauð. Það hlaut að koma að þessu.
Ég fór inn í bankann minn á netinu í morgun til að millifæra peninga. Skráði allar upplýsingar, reikningsnúmer, kennitölu, upphæð - og leyninúmerið mitt. Smellti á 'áfram' - fór yfir upplýsingarnar en datt í hug að sennilega væri best að láta skýringu fylgja. Þannig að ég fór til baka. Skrifaði skýringuna og þurfti svo að slá leyninúmerið inn upp á nýtt. Sem hefði ekki átt að vera mikið mál - sérstaklega miðað við að mér hafði tekist það vandræðalaust nokkrum sekúndum áður.
En allt í einu hvarf stykki úr heilanum á mér. Höndin fraus yfir lyklaborðinu - númerið hafði gufað upp úr hausnum. Leitaraðgerðir hafa ekki enn skilað árangri.
Athyglisverðast er samt er meðan á þessu stóð var ég að hlusta á "Where is my mind?" með Pixies!
Ég fór inn í bankann minn á netinu í morgun til að millifæra peninga. Skráði allar upplýsingar, reikningsnúmer, kennitölu, upphæð - og leyninúmerið mitt. Smellti á 'áfram' - fór yfir upplýsingarnar en datt í hug að sennilega væri best að láta skýringu fylgja. Þannig að ég fór til baka. Skrifaði skýringuna og þurfti svo að slá leyninúmerið inn upp á nýtt. Sem hefði ekki átt að vera mikið mál - sérstaklega miðað við að mér hafði tekist það vandræðalaust nokkrum sekúndum áður.
En allt í einu hvarf stykki úr heilanum á mér. Höndin fraus yfir lyklaborðinu - númerið hafði gufað upp úr hausnum. Leitaraðgerðir hafa ekki enn skilað árangri.
Athyglisverðast er samt er meðan á þessu stóð var ég að hlusta á "Where is my mind?" með Pixies!
fimmtudagur, 6. maí 2004
Þegar maður hefur ekkert að segja er best að láta persónuleikaprófin tala:
Niðurstaða 1:
You are Dr. Bunson Honeydew.
You love to analyse things and further the cause of
science, even if you do tend to blow things up
more often than not.
HOBBIES:
Scientific inquiry, Looking through microscopes,
Recombining DNA to create decorative art.
QUOTE:
"Now, Beakie, we'll just flip this switch and
60,000 refreshing volts of electricity will
surge through your body. Ready?"
FAVORITE MUSICAL ARTIST:
John Cougar Melonhead
LAST BOOK READ:
"Quantum Physics: 101 Easy Microwave
Recipes"
NEVER LEAVES HOME WITHOUT:
An atom smasher and plenty of extra atoms.
What Muppet are you?
brought to you by Quizilla
Niðurstaða 2:
You are Statler or Waldorf.
You have a high opinion of yourself, as do others.
But only because you are in the balcony seats.
ALSO KNOWN AS:
Those two old guys in the box.
SPECIAL TALENTS:
Heckling, complaining, being cantankerous
QUOTE:
"Get off the stage, you bum!"
LAST BOOKS READ:
"The Art of Insult" and "How To
Insult Art"
NEVER LEAVE HOME WITHOUT:
Their pacemakers.
What Muppet are you?
brought to you by Quizilla
Niðurstaða 1:
You are Dr. Bunson Honeydew.
You love to analyse things and further the cause of
science, even if you do tend to blow things up
more often than not.
HOBBIES:
Scientific inquiry, Looking through microscopes,
Recombining DNA to create decorative art.
QUOTE:
"Now, Beakie, we'll just flip this switch and
60,000 refreshing volts of electricity will
surge through your body. Ready?"
FAVORITE MUSICAL ARTIST:
John Cougar Melonhead
LAST BOOK READ:
"Quantum Physics: 101 Easy Microwave
Recipes"
NEVER LEAVES HOME WITHOUT:
An atom smasher and plenty of extra atoms.
What Muppet are you?
brought to you by Quizilla
Niðurstaða 2:
You are Statler or Waldorf.
You have a high opinion of yourself, as do others.
But only because you are in the balcony seats.
ALSO KNOWN AS:
Those two old guys in the box.
SPECIAL TALENTS:
Heckling, complaining, being cantankerous
QUOTE:
"Get off the stage, you bum!"
LAST BOOKS READ:
"The Art of Insult" and "How To
Insult Art"
NEVER LEAVE HOME WITHOUT:
Their pacemakers.
What Muppet are you?
brought to you by Quizilla
mánudagur, 3. maí 2004
Í fréttum er þetta helst: Litlar líkur eru á breyttri bloggvirkni alveg á næstunni. Annars aldrei að vita hvað gerist – kannski allt eins líklegt að ég taki við mér undireins og ég lýsi þessu yfir. En það er meira en nóg að gera; t.d. er ég til viðbótar við reglulega magadansnámskeiðið að fara á annað nokkuð intensíft námskeið, þ.e. ef ég ræð við að vera með framhaldshópnum þar. Þá verð ég næstu tvær vikur í magadansi á mánudagskvöldum, þriðjudagskvöldum, miðvikudagskvöldum, tvöfalt á fimmtudagskvöldum og þrjá klukkutíma á laugardögum. Er þetta ekki bilun? Sérstaklega miðað við hvað er mikið að gera í vinnunni þessa dagana og hvað allt er óútreiknanlegt þar.
Sennilega verð ég dauð þegar yfir lýkur.
Mikið hlakka ég annars til að komast úr landi um hvítasunnuna. Tapaði mér líka alveg í ferðaplönum þegar ég var á annað borð byrjuð og pantaði mér líka flug fyrir sumarfríið mitt. Fyrsta alvöru sumarfríið síðan ég var 12 ára. Ætla að fara á gömlu „heimaslóðirnar“ mínar í Þýskalandi: vera viku í Leipzig (var Erasmus-skiptinemi þar 1999–2000) og aðra viku í Berlín. Síðustu vikuna í júlí og þá fyrstu í ágúst. Hlakka óendanlega til.
Sennilega verð ég dauð þegar yfir lýkur.
Mikið hlakka ég annars til að komast úr landi um hvítasunnuna. Tapaði mér líka alveg í ferðaplönum þegar ég var á annað borð byrjuð og pantaði mér líka flug fyrir sumarfríið mitt. Fyrsta alvöru sumarfríið síðan ég var 12 ára. Ætla að fara á gömlu „heimaslóðirnar“ mínar í Þýskalandi: vera viku í Leipzig (var Erasmus-skiptinemi þar 1999–2000) og aðra viku í Berlín. Síðustu vikuna í júlí og þá fyrstu í ágúst. Hlakka óendanlega til.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)