fimmtudagur, 19. ágúst 2004

Ég uppgötvaði ýmislegt í fríinu. Það veigamesta:
  • Sennilega er ég vinnufíkill.
  • Ég vildi að ég byggi í Berlín.

Ýmsar eldri hugmyndir staðfestust. T.d.:
  • Mér líður best í stórborgum.
  • Leipzig er góð og skemmtileg borg en Berlín er best (enda stórborg).
  • Sennilega er Berlín uppáhaldsborgin mín.
  • Reykjavík er óþolandi einsleit.
  • Reykjavík er ekki borg heldur þorp með mikilmennskubrjálæði.

Nánari útlistanir síðar. Kannski.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli