miðvikudagur, 2. mars 2005

Þegar minnst er á bækur og hús finnst mér að það ætti að tala um Þórberg Þórðarson að lesa hús.

Þórdís hafði annars greinilega rétt fyrir sér um það að í viðkomandi þætti (sem er að ýmsu leyti fínn en stendur þó ekki fyllilega undir væntingum) sé fjölmiðlafólk undarlega hátt hlutfall af viðmælendunum. Skrýtið.

Tókuð þið eftir því í ANTM í kvöld þegar Tyra fór með eina af stöðluðu ræðunum sínum hvernig fyrirbærið sem gæti verið systir Frankensteins (þ.e. Janice Dickinson) hermdi eftir henni um leið? Konan er brjálæðislega fyndin.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli