Nu er eg sodd og afskaplega sael. Er f.o.f. buin ad naerast a smarettum og pizzum fram ad thessu en eftir skolann i morgun var eg virkilega svong thannig ad eg akvad ad kominn vaeri timi til ad borda alvoru italska maltid, fjora retti og rumlega thad. Er nykomin af veitingastad thar sem eg fekk prosecco + blandadan forrettadisk + tortellini in brodo (th.e. i kjotsodi, lokalrettur) + naut m. rucola, porcini og parmigiano + sorbetto + kaffi & limoncello. Alls ekki slaemt. Engan veginn. Svo vann eg heimaverkefnin min milli retta og fekk adstod hja thjonustustulkunni vid thad sem thvaeldist fyrir mer og folkid a naesta bordi blandadist meira ad segja i malid um tima. Maeli tvimaelalaust med veitingastodum til heimanams.
Er ekki sidur hrifin af aperitivo-hefdinni sem felur i ser ad thegar madur faer ser drykk a bar eda osteriu eda thess hattar snemma kvolds (ca milli 18-20, lengur a sumum stodum) fylgja smarettir med. Aperitivo a tveimur stodum getur dugad langleidina sem kvoldmatur.
Thar ad auki a thad einstaklega vel vid mig ad koma vid a bar a morgnana til ad fa mer kaffi, eda cappuccino & cornetto eda eitthvad alika. Hefd sem er eins og snidin fyrir mig. Efast storlega um ad eg eigi nokkud ad fara aftur til Islands.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli