mánudagur, 4. júlí 2005

Smalina fra Bologna til ad lata vita af mer. Fyrsti skoladagurinn er ad baki og allt gengur vel. Kom svolitid luin hingad i gaer eftir ad hafa gengid mig upp ad hnjam og gert otalmargt skemmtilegt i London um helgina, auk thess audvitad ad vera a frabaerum Duran Duran tonleikum a fimmtudaginn. Er samt alveg a moti thvi hvad svidid i Egilsholl er lagt, thad vaeri mun skemmtilegra ad sja eitthvad an thess ad thurfa ad hafa mikid fyrir thvi thegar madur stendur aftarlega. Svo var folkid sem stod naest okkur Kotu otrulega baelt og virtist ekkert hafa gaman af thvi ad vera tharna fyrr en undir thad sidasta. En kannski brosti thad og dansadi inni i ser allan timann. Vid Kata letum thetta a.m.k. ekki aftra okkur fra thvi ad fa utras fyrir fognud okkar og gledi; hoppa og dansa og syngja med o.s.frv. Enda var adalatridid audvitad ad DD spiludu frabaerlega og eg var himinsael.

Mer list vel a Bologna. Fyrstu eda onnur vidbrogd jodrudu reyndar vid agnar-pinulitinn vott af innilokunarkennd, enda gengur madur yfirleitt um sulnagong (samtals 42 km af theim her i baenum og verid ad reyna ad koma theim a heimsminjaskra Unesco) auk thess sem goturnar eru throngar og idulega hlykkjottar thannig ad madur ser sjaldnast langt fra ser. En thegar eg geng ad "heiman" fra mer og nidur a naesta gotuhorn se eg upp i haedirnar fyrir sunnan borgina sem eru afskaplega heillandi, og svo eru midaldathrengslin reyndar ad venjast bysna vel. Fljotlega rakst eg lika a dasamlega bokabud og thar med vard lifid aftur dasamlegt, alveg a stundinni. Mer skilst ad Italir lesi reyndar einstaklega litid, eda a.m.k. lesi otrulega margir Italir aldrei nokkurn tima nokkra einustu bok - en thad er ekki ad sja a bokautgafunni herna, hun er greinilega mjog oflug. Enn ein god astaeda til ad reyna ad laera malid saemilega. Keypti bok eftir Agothu Christie a itolsku (Agatha er mjog gagnleg i tungumalanami) og er meira ad segja farin ad lita adeins i hana. Tharf audvitad ad fletta odru hverju ordi upp i ordabok thannig ad lesturinn naer ekki einu sinni snigilshrada en thetta mjakast allavega. Kannski mer takist ad klara fyrsta kaflann i vikulokin. Held ad thad vaeri lika ovitlaust ad skoda barnadeildirnar i bokabudunum vel, thar aetti eg ad finna texta vid mitt haefi; kannski i tveggja ara deildinni?

Medan eg man: thad er vist best ad frida allt folkid sem ottadist ad eg draepist strax ur hita. Thaer ahyggjur voru astaedulausar; her er agaetlega hlytt en ekki um of, svona kringum 30°C og spad svipudu naestu daga. Svo eru sulnagongin svo agaetlega praktisk thvi thau skyla manni fyrir solinni (og regni lika thegar thar af kemur). Farin ut ad ganga.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli