Hvert var eg komin? Alveg rett, dagur 5 (thri. 23/5). Tha thotti mer timabaert ad drifa mig upp i Empire State bygginguna. Thad er augljoslega snidugt ad fara a morgnana, eg var komin fyrir tiu og losnadi naestum alveg vid bidradir. Og fyrr en vardi var eg komin hatt, hatt upp. Eini gallinn vid ad vera uppi i Empire State byggingunni er ad madur ser ekki bygginguna sjalfa!
Sidan thvaeldist eg bara um, bordadi hadegismat i kjotpokkunarhverfinu og gekk svo nidur a Christopher Street til ad athuga hvort eg fengi mida a leiksyningu thar um kvoldid: Some Girl(s), nytt leikrit eftir Neil LaBute sem verid er ad forsyna (held reyndar ad buid se ad syna thad i London). Thad var uppselt um kvoldid en eg fekk mida fyrir kvoldid eftir. En eg thurfti tha augljoslega ad gera onnur plon fyrir kvoldid thannig ad eg dreif mig i tkts-midasoluna (sem selur leikhusmida samdaegurs med afslaetti) og keypti mida a Rent. Eg aetladi alltaf ad sja islensku uppfaersluna a sinum tima - en af thvi vard ekki - og eg aetladi ad sja biomyndina - en thad gerdist ekki heldur - thannig ad mer fannst timabaert ad gera eitthvad i thessu.
Tha tok vid rolt um Midtown og hangs i Bryant Park en svo for eg a allt adrar slodir - tok lest yfir i Brooklyn og rolti adeins um Williamsburg og polska hverfid Greenpoint adur en eg for til baka, bordadi i kjotpokkunarhverfinu (aftur) og for svo i leikhusid. Eftir a ad hyggja vildi eg hafa keypt mida a eitthvad annad en Rent. En thad gat eg ekki vitad fyrirfram. Eg fell semsagt ekki i stafi - en tharf samt eiginlega ad sja adra uppfaerslu eda biomyndina til ad fa almennilega hugmynd um hvort thad var uppfaerslunni ad kenna eda hvort songleikurinn sjalfur hofdar einfaldlega ekki til min. En svidsetningin var allavega serlega ospennandi - thad hlytur ad vera haegt ad gera thetta a ahugaverdari og skemmtilegri hatt. Salurinn aetladi samt ad aerast ur fognudi thannig ad kannski er eg eitthvad skrytin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli