I straeto i dag sa eg konu sem dro hvert aslattarhljodfaerid af odru upp ur toskunni sinni og bankadi i thau, eins og til ad athuga hvort thau virkudu ekki enn. Og nalaegt mer i nedanjardarlest var madur med otrulega morg got ut um allt i odru eyranu. Mig langadi ad telja thau en kunni ekki vid ad stara eins mikid a manninn og thurft hefdi til thess. Svona eru almenningssamgongur gagnlegar vid ad syna manni alls konar folk. Og mannlifid her i Berlin er frabaerlega fjolbreytt.
Rolegur dagur, annars, svaf ut i morgun sem var ekki slaemt, thvaeldist svo um annan part af Kreuzberg en i gaer, kannadi kaffihus, skodadi gydingasafnid, for aftur a kaffihus, rolti adeins um Kurfürstendamm og nagrenni, kannadi fleiri kaffihus, sa mer til mikillar gledi ad blomabudin vid Bahnhof Zoo selur enn dokkblaar rosir med glimmeri (eins og hun hefur alltaf gert thegar eg hef verid i Berlin), kannadi enn fleiri kaffihus, for i eitt uppahaldsbioid mitt (Hackesche Höfe) og sa Volver, nyju Almodovar-myndina. Hafdi reyndar ihugad ad fara a thyska mynd sem var synd i bioinu en hafdi thegar til kom ekki nogu mikinn ahuga a ad horfa a mynd um astaraevintyri kvenkyns svinabonda og manns sem var farveikur krabbameinssjuklingur. Almodovar klikkadi ekki - flott mynd og dasamlega skemmtilega galin.
P.S. Eg er buin ad vera mun betur vakandi en gaer, a.m.k. gekk eg aldrei i veg fyrir reidhjol a fullri ferd i dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli