þriðjudagur, 29. ágúst 2006

Mer lidur alltaf eins og heima hja mer her i Berlin, alveg sidan eg kom fyrst til borgarinnar 17 ara gomul (arid 1992) og kolfell fyrir henni a stundinni (thetta var lika fyrsta storborgin sem eg kom til). Ath., mer lidur ekki eins og heima hja mer i theim skilningi ad Berlin minni mig a heimaslodirnar, heldur finnst mer alltaf eins og mer hafi loksins verid plantad i kjorlendi. Reyndar hefur stodum thar sem mer lidur thannig smafjolgad en their eiga thad sameiginlegt ad vera storborgir, annad en thykjustuborgin Reykjavik. Hvernig datt mer eiginlega i hug ad mennta mig i islensku eins og mer finnst Island oft otholandi? (Fyrirvari: eg er samt medvitud um ad thad var samt ekki alveg ut i loftid - samband mitt vid Island er abyggilega skolabokardaemi um astar-haturs-samband.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli