fimmtudagur, 14. september 2006

Naestsidasta skoladeginum var ad ljuka og a laugardaginn tharf eg ad ryma herbergid mitt. Ekki a morgun heldur hinn - otrulegt hvad timinn lidur hratt. A thridjudaginn flyg eg svo fra Rom til Kaupmannahafnar en thangad til i gaer var eg oakvedin i hvad eg aetladi ad gera i millitidinni. Medal thess sem eg hafdi ihugad var ad dvelja a litilli eyju sem heitir Ponza, en svo fannst mer komid nog af litlum thorpum o.th.h. i bili og akvad ad eg vildi frekar vera i borg. Tha var spurningin bara: hvada borg? Einn moguleikinn hefdi verid ad vera afram i Napoli en thott mig daudlangi ad vera her miklu lengur akvad eg ad thad vaeri best ad yfirgefa borgina sama dag og eg thyrfti ad ryma herbergid mitt - i bili yrdi of skrytid ad fara i gistingu einhvers stadar annars stadar. Annar moguleiki hefdi verid ad vera i Rom allan timann fram ad brottfor - en eg er buin ad vera thar um tima i thessari ferd og thott eg gaeti vel hugsad mer ad dvelja langalengi thar langadi mig meira ad nota thessa daga i eitthvad annad. Mig langar svolitid til Bologna (thar sem eg var manud i fyrrasumar) en finnst einhvern veginn ekki retti timinn nuna. Nidurstadan vard Florens - eg stoppadi bara eitt siddegi thar i fyrra og langar ad skoda borgina betur. Tek lest thangad a laugardaginn og gisti tvaer naetur, verd svo sidustu Italiunottina i Rom, flyg svo semsagt til Kaupmannahafnar a thridjudaginn og eftir tveggja daga stopp thar held eg afram til Islands a fimmtudagskvoldid (eftir nakvaemlega viku semsagt) og maeti i vinnuna a fostudagsmorguninn. Jamm, thad styttist i ad alvara lifsins taki vid aftur.

Ae - en thad er svo einhvern veginn ekki timabaert ad fara fra Napoli. Borgin er svo margbreytileg og mer finnst eg bara rett ad byrja ad kynnast henni. Madur ser eitthvad ahugavert a hverjum degi herna og thad er svo margt a listanum minum yfir hluti sem eg hef aetlad ad blogga um - thar a medal ad segja eitthvad almennt fra borginni sjalfri, en eg hef ekki nennt og nenni ekki ad eyda miklum tima vid tolvu. Kem kannski einhverjum punktum ad naestu daga og e.t.v. baetist eitthvad vid eftir ad eg kem heim.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli