miðvikudagur, 13. september 2006

Sumir stadir eru turistastadir af mjog godri astaedu og Capri er einn af theim. Eg dreif mig semsagt thangad i gaer. Tegar eg kom i ferjuna leist mer ekki alveg a blikuna thvi hun var full af ameriskum turistum og a bryggjunni a Capri voru fleiri svoleidis batsfarmar - en eins og svo vida eru turistagruppurnar bara a mjog afmorkudum stodum. Ef madur fer burt fra hofninni og lika naesta nagrenni adaltorgsins i thorpinu Capri var umhverfid afar fridsaelt - a.m.k. var thad svoleidis i gaer, sem var reyndar abyggilega lika mjog heppilegur dagur til ad vera a Capri, thar sem thad var virkur dagur og hvorki juli ne agust.

Eg byrjadi reyndar a einum adalturistastadnum: Blàa hellinum (La Grotta Azurra). Eiginlega leit eg a thad sem eitthvad sem "thyrfti" ad ljuka af en thad var mikid glediefni thegar ferdin thangad reyndist frabaer. Trulega er algjorlega naudsynlegt ad solin skini - en thad gerdi hun einmitt i gaer og hellirinn var i raun og veru aevintyralegur. Thad magnar lika upplifunina ad opid i hellinn er svo throngt ad thangad inn er bara farid a litlum arabatum, med 3-4 farthega i hverjum.

Thegar komid var til baka i adalhofnina gekk eg upp i thorpid og kannadi thad litillega. I thvi midju var ogrynni af afar finum merkjabudum (en ein budin het 'Snobberie' sem mer fannst frekar fyndid) en thegar komid var naer jodrunum rakst madur adallega a born ad leik eda folk uti ad ganga med hundinn sinn. Svo tok natturan bara vid og hun er i alvoru mognud: klettar sem risa tugi metra ur sjo eru t.d. frekar flottir. Undir lok langrar gonguferdar foru eldingar svo allt i einu ad leiftra a himninum - bara til ad undirstrika dramatikina i landslaginu (eg er alveg viss um ad thad var eina astaedan). Og a gonguferdinni rakst eg bara a orfaa adra turista.

Eg tok lika straeto yfir i thorpid Anacapri og gekk thar smavegis um, en settist svo bara og fekk mer ad borda i rolegheitum thegar eg kom til baka. Gekk svo fallega leid nidur ad hofninni, algjorlega himinsael med daginn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli