Þus og langar þagnir
þriðjudagur, 30. nóvember 2004
Tollskráin er (óvart) fyndin. Og af lestri hennar lærir maður stundum ný orð. Nú var ég t.d. að læra orðið
áldeig
. Til hvers ætli það sé notað? Ætli það sé gott að baka smákökur úr því?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli