miðvikudagur, 31. maí 2006
þriðjudagur, 30. maí 2006
föstudagur, 26. maí 2006
Inneignin sem eg var buin ad kaupa dugdi ekki til ad klara sidustu faerslu eins og eg vonadist til thannig ad eg keypti framlengingu. Kannski hun dugi mer til ad skrifa um gaerdaginn lika, dag 7 (fim. 25/5). Tha byrjadi eg (eftir morgunmat) a Cooper-Hewitt National Museum for Design - afar fallegt safn og thar var skemmtileg syning a hnifaporum og bordbunadi. Hefdi getad hugsad mer ad hanga i gardinum vid safnid en eg thurfti ad drifa mig til baka a farfuglaheimilid thar og tekka mig ut fyrir tolf. Var komin rett fyrir tolf en einhver hafdi verid svolitid fljot(ur) a ser i tiltekt, thad var buid ad taka af ruminu minu sem var i godu lagi, en verra var ad nattkjolnum minum og blodum sem voru i ruminu hafdi verid hent i ruslid. En eg framkvaemdi bjorgunaradgerdir hid snarasta. Fekk ad geyma ferdatoskuna a stadnum thvi thad var ekki kominn timi til ad tekka inn a hotelid sem eg var buin ad panta sidustu thrjar naeturnar.
Rolti um Upper East Side, doladi mer (einu sinni sem oftar) i Central Park og for svo a Metropolitan Museum for Art - sem var agaett en afar stort og eg nadi ekki ad einbeita mer almennilega ad thvi, thannig ad eg gekk fremur hratt gegnum flesta salina. Venjulega festist eg i midaldadotinu a svona sofnum - en ekki tharna - einhvern veginn fannst mer varla passa ad skoda midalda- og fornaldarmuni i Bandarikjunum. En kannski var thetta bara vegna thess ad eg skodadi svo mikid af svona logudu i mun "natturulegra" umhverfi fyrir ekki longu sidan, th.e. a Italiu i fyrrasumar.
Sotti svo farangurinn a farfuglaheimilidi og flutti mig nidur a hotelid sem er a 17. straeti og mer list vel a mig thar.
Jaeja, nu er inneignin aftur ad renna ut, held ad eg kaupi ekki adra framlengingu. Bidur thvi betri tima ad segja fra aedislega djassinum sem eg hlustadi a i gaerkvold.
Rolti um Upper East Side, doladi mer (einu sinni sem oftar) i Central Park og for svo a Metropolitan Museum for Art - sem var agaett en afar stort og eg nadi ekki ad einbeita mer almennilega ad thvi, thannig ad eg gekk fremur hratt gegnum flesta salina. Venjulega festist eg i midaldadotinu a svona sofnum - en ekki tharna - einhvern veginn fannst mer varla passa ad skoda midalda- og fornaldarmuni i Bandarikjunum. En kannski var thetta bara vegna thess ad eg skodadi svo mikid af svona logudu i mun "natturulegra" umhverfi fyrir ekki longu sidan, th.e. a Italiu i fyrrasumar.
Sotti svo farangurinn a farfuglaheimilidi og flutti mig nidur a hotelid sem er a 17. straeti og mer list vel a mig thar.
Jaeja, nu er inneignin aftur ad renna ut, held ad eg kaupi ekki adra framlengingu. Bidur thvi betri tima ad segja fra aedislega djassinum sem eg hlustadi a i gaerkvold.
Aetli eg nai ekki ad segja fra degi 6 (mid. 24/5) adur en timinn minn rennur ut. Tha aetladi eg a sofn en vedrid reyndist alltof gott til ad hanga inni. Byrjadi a ad ganga gegnum Central Park og yfir a Upper West Side, bordadi morgunmat a stad sem Palli hafdi maelt med sem heitir Nussbaum & Wu og er a horni 113. straetis og Broadway (takk fyrir abendinguna, Palli), og gekk svo Broadway, ca nidur a 70. straeti. Tharna var dalitill ys og thys sem eg kunni vel vid, og ymsar agaetis budir, ekki sist bokabudir - serstaklega glaepasagnabudin Murder Ink. Thar dundadi eg mer lengi vid ad skoda i hillurnar og keypti svo tvaer baekur. Thad gladdi litla Islendingshjartad (eg er ekki alveg laus vid ad geta fyllst thjodarstolti einstaka sinnum) ad sja "Jar City" (th.e. Myrina) eftir Arnald i hillu med bokum sem serstaklega var maelt med. Eg spurdi afgreidslustulkuna hvort hun hefdi lesid hana sjalf og fekk svarid: "Jaha, thad var eg sem setti hana tharna." Hun var mjog hrifin og bidur spennt eftir naestu bok. Helt svo afram nidur Broadway med stoppi i ymsum budum og endadi i Zabar's thar sem eg keypti nesti til ad taka med i Central Park. Hekk thar goda stund, las blodin og skodadi folk. Tvimaelalaust mjog ofarlega a uppahaldslistanum minum i thessari borg.
Sidan for eg i siglungu halfhring um Manhattan med Circle Line: mjog gaman ad sja eyjuna fra thvi sjonarhorni. Thvi midur var leidsogumadurinn frekar leidinlegur - taladi adeins of mikid um "the only remaining superpower" og "the greatest city in the world" - en eg reyndi bara ad leida hann hja mer og njota utsynisins.
Eftir siglinguna akvad eg ad fara a gististadinn og losa mig vid dot, thannig ad eg tok straeto thvert yfir baeinn til ad komast i nagrenni vid heppilegustu nedanjardarlestarstod. Straetoinn var verulega haegfara - umferdin var frekar mikil og eg hugsadi tho nokkrum sinnum med mer ad eg yrdi abyggilega fljotari gangandi. Let samt ekki verda af thvi fyrr en vid 5. Avenue en matid reyndist rett - thar sem eg arkadi i att ad Lexington Avenue var straetorinn alltaf langt a eftir mer.
Jaeja, tha var kominn timi til ad fara i leikhusid, semsagt a Some Girl(s) e. Neil LaBute sem eg hafdi keypt mida a daginn adur. Thad maetti halda ad thad vaeri hefd hja mer ad sja forsyningu a nyju leikriti eftir Neil LaBute thegar eg er fyrsta sinni i einhverri borg - a.m.k. gerdist thetta lika thegar eg var fyrst i London. (Tha sa eg leikrit sem heitir Mercy Seat.)
Some Girl(s) var storfint leikrit, Neil LaBute er flinkur ad bua til karaktera sem eru tvofaldir eda margfaldir i rodinu, hann skrifar god samtol,og plottid var agaett - tvistid i lokin kom ekki a ovart ef madur hefur sed fleiri verk eftir LaBute en thad kom ekkert ad sok - og leikararnir storfinir. Var buin ad vera pinu kvidin yfir thvi thar sem flest eru ad eg held fyrst og fremst sjonvarps- og kvikmyndaleikarar med mismikla svidsreynslu, m.a. Maura Tierney (Abby i Bradavaktinni) en thau voru oll god.
Eg hafdi ekki haft tima til ad borda kvoldmat fyrir syninguna thannig ad fyrsta verk a dagskra eftir hana var ad finna mat thannig ad eg for a fyrsta veitingahusid sem eg sa - andspaenis leikhusinu - og var mjog heppin thar. Stadurinn heitir Lima's Taste og selur semsagt Peru-mat: eg fekk mer tvenns konar ceviche sem var hvort tveggja frabaert. Afbragds kvold.
Nottin a farfuglaheimilinu var ekki tidindalaus thvi eldri kona i tiu manna herberginu sem eg gisti i datt fram ur efri koju og thad var hringt a sjukrabil, enda hljomadi hun eins og hun vaeri alls ekki alveg i lagi - eiginlega hljomadi hun eins og hun vaeri ofurolvi eda dopud eda eg veit ekki hvad. En hun var komin aftur morguninn eftir og mer skildist a stelpu sem taladi vid hana tha ad hun hefdi virst i lagi, thannig ad sem betur fer hefur hun ekki verid alvarlega slosud.
Sidan for eg i siglungu halfhring um Manhattan med Circle Line: mjog gaman ad sja eyjuna fra thvi sjonarhorni. Thvi midur var leidsogumadurinn frekar leidinlegur - taladi adeins of mikid um "the only remaining superpower" og "the greatest city in the world" - en eg reyndi bara ad leida hann hja mer og njota utsynisins.
Eftir siglinguna akvad eg ad fara a gististadinn og losa mig vid dot, thannig ad eg tok straeto thvert yfir baeinn til ad komast i nagrenni vid heppilegustu nedanjardarlestarstod. Straetoinn var verulega haegfara - umferdin var frekar mikil og eg hugsadi tho nokkrum sinnum med mer ad eg yrdi abyggilega fljotari gangandi. Let samt ekki verda af thvi fyrr en vid 5. Avenue en matid reyndist rett - thar sem eg arkadi i att ad Lexington Avenue var straetorinn alltaf langt a eftir mer.
Jaeja, tha var kominn timi til ad fara i leikhusid, semsagt a Some Girl(s) e. Neil LaBute sem eg hafdi keypt mida a daginn adur. Thad maetti halda ad thad vaeri hefd hja mer ad sja forsyningu a nyju leikriti eftir Neil LaBute thegar eg er fyrsta sinni i einhverri borg - a.m.k. gerdist thetta lika thegar eg var fyrst i London. (Tha sa eg leikrit sem heitir Mercy Seat.)
Some Girl(s) var storfint leikrit, Neil LaBute er flinkur ad bua til karaktera sem eru tvofaldir eda margfaldir i rodinu, hann skrifar god samtol,og plottid var agaett - tvistid i lokin kom ekki a ovart ef madur hefur sed fleiri verk eftir LaBute en thad kom ekkert ad sok - og leikararnir storfinir. Var buin ad vera pinu kvidin yfir thvi thar sem flest eru ad eg held fyrst og fremst sjonvarps- og kvikmyndaleikarar med mismikla svidsreynslu, m.a. Maura Tierney (Abby i Bradavaktinni) en thau voru oll god.
Eg hafdi ekki haft tima til ad borda kvoldmat fyrir syninguna thannig ad fyrsta verk a dagskra eftir hana var ad finna mat thannig ad eg for a fyrsta veitingahusid sem eg sa - andspaenis leikhusinu - og var mjog heppin thar. Stadurinn heitir Lima's Taste og selur semsagt Peru-mat: eg fekk mer tvenns konar ceviche sem var hvort tveggja frabaert. Afbragds kvold.
Nottin a farfuglaheimilinu var ekki tidindalaus thvi eldri kona i tiu manna herberginu sem eg gisti i datt fram ur efri koju og thad var hringt a sjukrabil, enda hljomadi hun eins og hun vaeri alls ekki alveg i lagi - eiginlega hljomadi hun eins og hun vaeri ofurolvi eda dopud eda eg veit ekki hvad. En hun var komin aftur morguninn eftir og mer skildist a stelpu sem taladi vid hana tha ad hun hefdi virst i lagi, thannig ad sem betur fer hefur hun ekki verid alvarlega slosud.
Hvert var eg komin? Alveg rett, dagur 5 (thri. 23/5). Tha thotti mer timabaert ad drifa mig upp i Empire State bygginguna. Thad er augljoslega snidugt ad fara a morgnana, eg var komin fyrir tiu og losnadi naestum alveg vid bidradir. Og fyrr en vardi var eg komin hatt, hatt upp. Eini gallinn vid ad vera uppi i Empire State byggingunni er ad madur ser ekki bygginguna sjalfa!
Sidan thvaeldist eg bara um, bordadi hadegismat i kjotpokkunarhverfinu og gekk svo nidur a Christopher Street til ad athuga hvort eg fengi mida a leiksyningu thar um kvoldid: Some Girl(s), nytt leikrit eftir Neil LaBute sem verid er ad forsyna (held reyndar ad buid se ad syna thad i London). Thad var uppselt um kvoldid en eg fekk mida fyrir kvoldid eftir. En eg thurfti tha augljoslega ad gera onnur plon fyrir kvoldid thannig ad eg dreif mig i tkts-midasoluna (sem selur leikhusmida samdaegurs med afslaetti) og keypti mida a Rent. Eg aetladi alltaf ad sja islensku uppfaersluna a sinum tima - en af thvi vard ekki - og eg aetladi ad sja biomyndina - en thad gerdist ekki heldur - thannig ad mer fannst timabaert ad gera eitthvad i thessu.
Tha tok vid rolt um Midtown og hangs i Bryant Park en svo for eg a allt adrar slodir - tok lest yfir i Brooklyn og rolti adeins um Williamsburg og polska hverfid Greenpoint adur en eg for til baka, bordadi i kjotpokkunarhverfinu (aftur) og for svo i leikhusid. Eftir a ad hyggja vildi eg hafa keypt mida a eitthvad annad en Rent. En thad gat eg ekki vitad fyrirfram. Eg fell semsagt ekki i stafi - en tharf samt eiginlega ad sja adra uppfaerslu eda biomyndina til ad fa almennilega hugmynd um hvort thad var uppfaerslunni ad kenna eda hvort songleikurinn sjalfur hofdar einfaldlega ekki til min. En svidsetningin var allavega serlega ospennandi - thad hlytur ad vera haegt ad gera thetta a ahugaverdari og skemmtilegri hatt. Salurinn aetladi samt ad aerast ur fognudi thannig ad kannski er eg eitthvad skrytin.
Sidan thvaeldist eg bara um, bordadi hadegismat i kjotpokkunarhverfinu og gekk svo nidur a Christopher Street til ad athuga hvort eg fengi mida a leiksyningu thar um kvoldid: Some Girl(s), nytt leikrit eftir Neil LaBute sem verid er ad forsyna (held reyndar ad buid se ad syna thad i London). Thad var uppselt um kvoldid en eg fekk mida fyrir kvoldid eftir. En eg thurfti tha augljoslega ad gera onnur plon fyrir kvoldid thannig ad eg dreif mig i tkts-midasoluna (sem selur leikhusmida samdaegurs med afslaetti) og keypti mida a Rent. Eg aetladi alltaf ad sja islensku uppfaersluna a sinum tima - en af thvi vard ekki - og eg aetladi ad sja biomyndina - en thad gerdist ekki heldur - thannig ad mer fannst timabaert ad gera eitthvad i thessu.
Tha tok vid rolt um Midtown og hangs i Bryant Park en svo for eg a allt adrar slodir - tok lest yfir i Brooklyn og rolti adeins um Williamsburg og polska hverfid Greenpoint adur en eg for til baka, bordadi i kjotpokkunarhverfinu (aftur) og for svo i leikhusid. Eftir a ad hyggja vildi eg hafa keypt mida a eitthvad annad en Rent. En thad gat eg ekki vitad fyrirfram. Eg fell semsagt ekki i stafi - en tharf samt eiginlega ad sja adra uppfaerslu eda biomyndina til ad fa almennilega hugmynd um hvort thad var uppfaerslunni ad kenna eda hvort songleikurinn sjalfur hofdar einfaldlega ekki til min. En svidsetningin var allavega serlega ospennandi - thad hlytur ad vera haegt ad gera thetta a ahugaverdari og skemmtilegri hatt. Salurinn aetladi samt ad aerast ur fognudi thannig ad kannski er eg eitthvad skrytin.
fimmtudagur, 25. maí 2006
Orfa ord um 4. dag (man. 22/5): Byrjadi daginn a ad fara sydst a eyjuna og ganga um fjarmalahverfid (fra theim morgni er kaffikaupasenan sem eg var buin ad segja fra). I Wall Street sa ekki til solar og thar var naedingur. Eg gekk sidan ad Ground Zero - thar var fremur oraunverulegt ad koma. Sidan sneri eg mer aftur ad hversdagslegum hlutum - keypti hledslugraeju fyrir simann (sem eg fekk sem betur fer i fyrstu tilraun), gekk upp gegnum Tribeca og sidan i Village thar sem eg bordadi hadegismat a japansk-sudurameriskum stad sem heitir SushiSamba. Sidan tok eg skyndiakvordun um ad drifa mig a Museum for Modern Art - akvad ad 2-2,5 klst (timinn fram ad lokun) hlytu ad vera nog til ad skoda safnid. Eg komst svosem yfir safnid en for otharflega hratt yfir - hefdi mjog gjarnan viljad vera lengur. Kannski eg skreppi thangad aftur seinnipartinn a fostudaginn thegar thad er fritt inn. Eg var ekkert buin ad setja nidur fyrir mer hvad vaeri nakvaemlega hvar i safninu thannig ad mer tokst ad lata nokkra hluti koma mer a ovart: thad var t.d. bysna flott ad koma inn ur dyrunum a einum syningarsalnum og sja Avignon-ungfrurnar hans Picassos blasa vid. Eftir ad safninu var lokad thvaeldist eg bara um en dreif mig svo i bio. Myndin heitir Friends with Money og er um fremur ospennandi og ohamingjusamt folk a frumstigi midaldurskreppu. Thott efnid se ekki serlega spennandi var myndin fin. Aetladi ad thvaelast meira um eftir bioid en var svo luin ad eg dreif mig i hattinn, enda hafdi eg sofid minna en eg vildi nottina adur; um fjogurleytid kveikti ein stelpan i herberginu loftljosid og strunsadi svo strax ut ur herberginu (og skildi ljosid eftir kveikt) og annarri fannst god hugmynd ad nota harthurrku inni i herberginu fyrir klukkan sjo um morguninn.
Eg er komin frekar langt a eftir i thessu ferdabloggi Komst ekki i tolvu i gaerkvold eftir mjog goda leikhusferd - en thad er ekki timabaert ad segja fra henni enn. Nu er thad dagur 3 (sun. 21/5). Tha var eg frekar luin thegar eg vaknadi thannig ad eg akvad ad taka thad mjog rolega framan af. A leidinni i morgunmat haetti eg vid ad kaupa sunnudagsutgafuna af NY Times thvi hun var svo svakalega thykk - en thegar eg gekk framhja naesta bladasala a eftir skipti eg um skodun, komst ad theirri nidurstodu ad thad sem mig vantadi vaeri einmitt ad hanga yfir dagbladinu fram eftir degi. Sem eg og gerdi - fyrst a storgodu kaffihusi og sidan a ymsum stodum i Central Park. Uppahaldsstadurinn thar enn sem komid er heitir Hernshead - thar sat eg a klettum sem standa fram i "Vatnid" svokallada ("The Lake") langalengi. (Nafngiftir vatna og tjarna i Central Park eru annars einstaklega ofrumlegar: The Lake, The Reservoir o.s.frv. Alveg eins og islensk tiska sidustu ara: Salurinn, Bladid o.s.frv.)
Eftir sunnudagsbladslesturinn og mannlifsskodun i Central Park dreif eg mig a Museum for National History. Ymsir partar af thvi fannst mer fremur daudyflislegir, serstaklega thjodfraedasalirnir og megnid af dyrasolunum, en thad var gaman ad sja risaedlubeinagrindurnar, enda hef eg ekki sed svoleidis adur. Jardfraedi- og geimhlutinn var lika finn og geimbioid bysna flott.
Ad thessu loknu thurfti eg audvitad ad fara a Lennon-slodir, semsagt ad Dakota-byggingunni. Thar var eg ekki eini turistinn. Eg reyndi ad lata litid a myndavelinni bera en storefa ad thad hafi tekist. Og svo la leidinn aftur inn i Central Park, a hina svokolludu Strawberry Fields. Imagine-mosaikid er nu ansi flott og gefur gott tilefni til ad staldra vid og hugsa adeins.
Sidan for eg nidur i Chelsea, keypti mida a danssyninguna sem eg sagdi fra adur, og thvaeldist um hverfid fram ad henni, fekk mer ad borda og svoleidis. Danssyningin var algjort aedi eins og eg var buin ad utlista. Eg er enntha uppnumin yfir henni.
Eftir sunnudagsbladslesturinn og mannlifsskodun i Central Park dreif eg mig a Museum for National History. Ymsir partar af thvi fannst mer fremur daudyflislegir, serstaklega thjodfraedasalirnir og megnid af dyrasolunum, en thad var gaman ad sja risaedlubeinagrindurnar, enda hef eg ekki sed svoleidis adur. Jardfraedi- og geimhlutinn var lika finn og geimbioid bysna flott.
Ad thessu loknu thurfti eg audvitad ad fara a Lennon-slodir, semsagt ad Dakota-byggingunni. Thar var eg ekki eini turistinn. Eg reyndi ad lata litid a myndavelinni bera en storefa ad thad hafi tekist. Og svo la leidinn aftur inn i Central Park, a hina svokolludu Strawberry Fields. Imagine-mosaikid er nu ansi flott og gefur gott tilefni til ad staldra vid og hugsa adeins.
Sidan for eg nidur i Chelsea, keypti mida a danssyninguna sem eg sagdi fra adur, og thvaeldist um hverfid fram ad henni, fekk mer ad borda og svoleidis. Danssyningin var algjort aedi eins og eg var buin ad utlista. Eg er enntha uppnumin yfir henni.
þriðjudagur, 23. maí 2006
Nu verdur haldid afram skyrslugjof um lidna daga.
Dagur 2 (lau. 20/5):
Fyrsta verk a dagskra (eftir hangs i morgunmat og gonguferd um hverfid) var ad skoda Guggenheim-safnid. Thad reyndist fljotgert thvi thar var endurskipulagning i gangi og adeins agnarlitill hluti safnsins opinn. Tha la leidin a baendamarkadinn a Union Square thar sem otalmargt freistandi var ad finna og langflest lifraent raektad. Eftir hadegismat a godum sudausturasiskum stad a 8. straeti for eg svo i gonguferd um leidsogn um East Village sem er skemmtilegt hverfi; thar aetla eg tvimaelalaust ad koma oftar.
Eftir thetta tok vid rolt um SoHo og sidan nidur i Kinahverfi. Sumir partarnir af thvi voru einstaklega turistalegir, allt fullt af budum sem seldu somu toskurnar og somu klutana, en adrar gotur voru mun meira spennandi, m.a. med alls konar matarbudir sem seldu undarlega hluti sem madur kannadist ekkert vid og thvi for fjarri ad allt vaeri merkt a ensku.
Tha rolti eg nidur ad East River, horfdi a Brooklyn-og Manhattan-bryrnar um stund en akvad ad geyma ferd yfir. Eftir thetta gekk eg og gekk og gekk, serstaklega um Greenwich Village en hneig svo (naestum) ormagna nidur i biosaeti i Angelika-bioinu thar sem eg sa mynd sem heitir Art School Confidential ...
Hef vist ekki tima til ad skrifa meira - thad er verid ad fara ad loka. Frasagnir af atburdum fleiri daga, m.a. tveimur safnaferdum (annarri betri en hinni), annarri bioferd (sem var agaet), leidinlegri Broadway-syningu og enn meira af storfinu omaeldu verdur ad bida.
Dagur 2 (lau. 20/5):
Fyrsta verk a dagskra (eftir hangs i morgunmat og gonguferd um hverfid) var ad skoda Guggenheim-safnid. Thad reyndist fljotgert thvi thar var endurskipulagning i gangi og adeins agnarlitill hluti safnsins opinn. Tha la leidin a baendamarkadinn a Union Square thar sem otalmargt freistandi var ad finna og langflest lifraent raektad. Eftir hadegismat a godum sudausturasiskum stad a 8. straeti for eg svo i gonguferd um leidsogn um East Village sem er skemmtilegt hverfi; thar aetla eg tvimaelalaust ad koma oftar.
Eftir thetta tok vid rolt um SoHo og sidan nidur i Kinahverfi. Sumir partarnir af thvi voru einstaklega turistalegir, allt fullt af budum sem seldu somu toskurnar og somu klutana, en adrar gotur voru mun meira spennandi, m.a. med alls konar matarbudir sem seldu undarlega hluti sem madur kannadist ekkert vid og thvi for fjarri ad allt vaeri merkt a ensku.
Tha rolti eg nidur ad East River, horfdi a Brooklyn-og Manhattan-bryrnar um stund en akvad ad geyma ferd yfir. Eftir thetta gekk eg og gekk og gekk, serstaklega um Greenwich Village en hneig svo (naestum) ormagna nidur i biosaeti i Angelika-bioinu thar sem eg sa mynd sem heitir Art School Confidential ...
Hef vist ekki tima til ad skrifa meira - thad er verid ad fara ad loka. Frasagnir af atburdum fleiri daga, m.a. tveimur safnaferdum (annarri betri en hinni), annarri bioferd (sem var agaet), leidinlegri Broadway-syningu og enn meira af storfinu omaeldu verdur ad bida.
mánudagur, 22. maí 2006
Kannski eg haldi afram thar sem fra var horfid i frasogn af fyrsta deginum. Eg sat semsagt i Bryant Park, dadist ad Chrysler-byggingunni, Empire State og fleiri fallegum husum, og at avaxtasalat. Stundum tharf ekki mikid thil ad gledja mann.
Sidan helt eg afram arki minu um borgina. Gekk af stad upp Broadway i att ad Lincoln Center til ad saekja operumidann minn fyrir kvoldid, thad eina sem eg hafdi pantad fyrirfram og thad meira ad segja sama dag og keypti flugmidann. A leidinni for aftur ad rigna. Og thad ekkert smavegis - thad var hellt ur otal fotum og thvottabolum lika. Thratt fyrir regnhlifina godu vard eg bysna blaut, serstaklega i lappirnar. Eftir ad hafa fengid midann minn i hendurnar leitadi eg skjols um stund i bokabud skammt undan - alltaf gott ad koma i bokabudir - en svo tok eg straeto nidur i Meatpacking District og bordadi a Pastis. Fyndnir svona gervi-gamlir og gervi-franskir stadir en thessi er vel heppnadur, liflegur og skemmtilegur. Eftir matinn var solin farin ad skina thannig ad upplagt var ad ganga um hverfid og sidan Greenwich Village. Leidin la m.a. fram hja The Magnolia Bakery og thar sem ekki var rod fyrir utan (mer skilst ad thad se venjulega tilfellid) akvad eg ad fara inn og tekka a hinum fraegu "cupcakes" theirra. Su sem eg keypti var daemi um ad thad er ekki alltaf fyrir gaedi sem hlutir eru haepadir upp. En thad skal reyndar tekid fram ad eg smakkadi bara eina. En eg leifdi helmingnum af henni. Bakariid var hins vegar afar saett og gaman ad horfa a kokurnar.
Thvaeldist svo afram um Greenwich Village og thadan la leidin i SoHo. Byrjadi a ad setjast a kaffihus og dvolin thar vard toluvert lengri en fyrirhugad var thvi thad skall a thrumuvedur - og urhelli. A endanum stytti tho upp og tha helt eg afram gongu minni. A leidinni baettust einhvern veginn vid farangurinn tvennir skor og pils og mussa. Eg akvad ad koma thvi a gististadinn adur en eg faeri i operuna, og thegar thvi var lokid arkadi eg yfir Manhattan naestum thvera, ca fra 3. Av. gegnum Central Park og yfir a Broadway og tok thar nedanjardarlestina nidur i Lincoln Center.
Operan - Rodelinda e. Haendel - var dasamleg - en fjorir timar voru heldur mikid fyrir mig. Kannski ekki skrytid ad eftir ad hafa farid a faetur fyrir klukkan sjo og gengid og gengid drjugan part af rumum tolf klukkutimum vaeri threytan farin ad segja til sin. Sem betur fer var eg tho vel vakandi framan af en i thridja thaettinum for mestoll orkan i ad haldast vakandi og litil einbeiting eftir til ad hlusta.
Thannig var nu thad. Thetta var um fyrsta daginn en nu er sa fjordi ad kveldi kominn. Thad verdur samt ad bida betri tima ad segja fra meiru.
Sidan helt eg afram arki minu um borgina. Gekk af stad upp Broadway i att ad Lincoln Center til ad saekja operumidann minn fyrir kvoldid, thad eina sem eg hafdi pantad fyrirfram og thad meira ad segja sama dag og keypti flugmidann. A leidinni for aftur ad rigna. Og thad ekkert smavegis - thad var hellt ur otal fotum og thvottabolum lika. Thratt fyrir regnhlifina godu vard eg bysna blaut, serstaklega i lappirnar. Eftir ad hafa fengid midann minn i hendurnar leitadi eg skjols um stund i bokabud skammt undan - alltaf gott ad koma i bokabudir - en svo tok eg straeto nidur i Meatpacking District og bordadi a Pastis. Fyndnir svona gervi-gamlir og gervi-franskir stadir en thessi er vel heppnadur, liflegur og skemmtilegur. Eftir matinn var solin farin ad skina thannig ad upplagt var ad ganga um hverfid og sidan Greenwich Village. Leidin la m.a. fram hja The Magnolia Bakery og thar sem ekki var rod fyrir utan (mer skilst ad thad se venjulega tilfellid) akvad eg ad fara inn og tekka a hinum fraegu "cupcakes" theirra. Su sem eg keypti var daemi um ad thad er ekki alltaf fyrir gaedi sem hlutir eru haepadir upp. En thad skal reyndar tekid fram ad eg smakkadi bara eina. En eg leifdi helmingnum af henni. Bakariid var hins vegar afar saett og gaman ad horfa a kokurnar.
Thvaeldist svo afram um Greenwich Village og thadan la leidin i SoHo. Byrjadi a ad setjast a kaffihus og dvolin thar vard toluvert lengri en fyrirhugad var thvi thad skall a thrumuvedur - og urhelli. A endanum stytti tho upp og tha helt eg afram gongu minni. A leidinni baettust einhvern veginn vid farangurinn tvennir skor og pils og mussa. Eg akvad ad koma thvi a gististadinn adur en eg faeri i operuna, og thegar thvi var lokid arkadi eg yfir Manhattan naestum thvera, ca fra 3. Av. gegnum Central Park og yfir a Broadway og tok thar nedanjardarlestina nidur i Lincoln Center.
Operan - Rodelinda e. Haendel - var dasamleg - en fjorir timar voru heldur mikid fyrir mig. Kannski ekki skrytid ad eftir ad hafa farid a faetur fyrir klukkan sjo og gengid og gengid drjugan part af rumum tolf klukkutimum vaeri threytan farin ad segja til sin. Sem betur fer var eg tho vel vakandi framan af en i thridja thaettinum for mestoll orkan i ad haldast vakandi og litil einbeiting eftir til ad hlusta.
Thannig var nu thad. Thetta var um fyrsta daginn en nu er sa fjordi ad kveldi kominn. Thad verdur samt ad bida betri tima ad segja fra meiru.
Adur hafdi eg ord a thvi ad mer fyndist borgin otrulega afsloppud. Eg helt ad eg vaeri lika thokkalega roleg i tidinni sjalf en madurinn sem afgreiddi mig um kaffi i fjarmalahverfinu i morgun var ekki a theirri skodun. Eg pantadi kaffid mitt og fannst eg ekkert flyta mer oheyrilega ad thvi. Hann var a annarri skodun:
"Ertu a hradferd?"
"Ha, nei ..." svaradi eg.
"Hvad ertu buin ad drekka marga kaffibolla i morgun?!"
Kannski var astaeda fyrir thvi ad eg heilladist af segli i gaer (og keypti hann) med aletruninni: "Stress is when you wake up screaming and realize you haven't fallen asleep."
"Ertu a hradferd?"
"Ha, nei ..." svaradi eg.
"Hvad ertu buin ad drekka marga kaffibolla i morgun?!"
Kannski var astaeda fyrir thvi ad eg heilladist af segli i gaer (og keypti hann) med aletruninni: "Stress is when you wake up screaming and realize you haven't fallen asleep."
sunnudagur, 21. maí 2006
Eg var a aedislegri danssyningu i kvold - i Joyce-leikhusinu i Chelsea var dansflokkur sem heitir Momix med syninguna Lunar Sea og thar voru thyngdarlausir dansar med serlega flottri notkun a buningum og lysingu - og mognudum hreyfingum. I morgum atridunum voru dansararnir i svortum og hvitum buningum (stundum var haegri eda vinstri helmingurinn hvitur, stundum faeturnir o.s.frv.) og svo voru bara notud fluorljos thannig ad madur sa bara hvitu partana en ekki afganginn af skrokknum eda vira sem dansararnir hljota stundum ad hafa hangid i og ekki heldur svartklaedda motdansara sem stundum studdu vid eda lyftu. Alveg magnad.
Sma skyrsla um hvad eg er buin ad gera annars. Fyrsta kvoldid, thegar eg var komin i gististad, byrjadi eg bara a sma gonguferd um hverfid thar sem eg sa fjoldann allan af einkennisklaeddum dyravordum og margar eldri konur uti ad ganga med hundinn sinn. Tok svo nedanjardarlest nidur i bae en uppgotvadi thegar thangad var komid ad eg var ordin of threytt til ad ganga mikid um thannig ad eg hvildi bara luin bein a kaffihusi sem vard strax a vegi minum og kom mer svo til baka i hattinn.
Farfuglaheimilid er annars i finu lagi - allt svolitid luid en thad er hreint, og kojurnar hristast svolitid thegar einhver byltir ser en dynurnar eru agaetar. Thannig ad thetta hentar mer prydilega.
Jaeja, fyrsta morguninn (a fostudagsmorguninn) gerdust thau tidindi ad eg vaknadi fyrir allar aldir og gat ekki sofnad nema smastund aftur. Svona fer timamunur med jafn morgunsvaefa manneskju og mig. Dreif mig tha bara a faetur og for ut ad ganga rett upp ur sjo. Thad var rigning thannig ad fyrsta verkid var ad kaupa regnhlif og thad var ekki mikid mal. Eg hugsadi ekki ut i thad fyrr en eftir a ad eg vaeri ekki von ad geta algjorlega fyrirhafnarlaust fundid stad sem selur regnhlifar fyrir klukkan halfatta ad morgni. Eg fekk mer svo morgunmat a litlum diner sem hefur verid obreyttur i aratugi: Lexington Candy Shop - mjog saetur stadur. Ut af rigningunni frestadi eg ferd upp i Empire State bygginguna sem eg hafdi hugsad mer ad yrdi eitt af fyrstu verkunum. Gekk bara i stadinn og gekk. I rigningunni. Med nyju regnhlifina mina. Gekk Lexington Avenue nidur a 70. straeti, for tha yfir a Fimmtu "Avenue" og gekk hana alla leid nidur a 34. straeti. Horfdi upp a vid storan hluta af timanum, thad er svo gaman ad skoda hahysin a thessu svaedi thvi thad er eitthvad serstakt vid thau velflest, skraut eda eitthvad. Thad var haett ad rigna thegar eg kom ad Empire State en eg akvad ad thad yrdi abyggilega skemmtilegra ad fara thangad upp i bjartvidrinu sem eg held ad se spad eftir helgi. Rolti svo yfir i Bryant Park og sat thar um stund - thad var sem se stytt upp en thad var skammgodur vermir.
Meira sidar - timinn minn i thessari tolvu er vist ad renna ut. Og kannski lika best ad fara ad koma ser i hattinn.
Sma skyrsla um hvad eg er buin ad gera annars. Fyrsta kvoldid, thegar eg var komin i gististad, byrjadi eg bara a sma gonguferd um hverfid thar sem eg sa fjoldann allan af einkennisklaeddum dyravordum og margar eldri konur uti ad ganga med hundinn sinn. Tok svo nedanjardarlest nidur i bae en uppgotvadi thegar thangad var komid ad eg var ordin of threytt til ad ganga mikid um thannig ad eg hvildi bara luin bein a kaffihusi sem vard strax a vegi minum og kom mer svo til baka i hattinn.
Farfuglaheimilid er annars i finu lagi - allt svolitid luid en thad er hreint, og kojurnar hristast svolitid thegar einhver byltir ser en dynurnar eru agaetar. Thannig ad thetta hentar mer prydilega.
Jaeja, fyrsta morguninn (a fostudagsmorguninn) gerdust thau tidindi ad eg vaknadi fyrir allar aldir og gat ekki sofnad nema smastund aftur. Svona fer timamunur med jafn morgunsvaefa manneskju og mig. Dreif mig tha bara a faetur og for ut ad ganga rett upp ur sjo. Thad var rigning thannig ad fyrsta verkid var ad kaupa regnhlif og thad var ekki mikid mal. Eg hugsadi ekki ut i thad fyrr en eftir a ad eg vaeri ekki von ad geta algjorlega fyrirhafnarlaust fundid stad sem selur regnhlifar fyrir klukkan halfatta ad morgni. Eg fekk mer svo morgunmat a litlum diner sem hefur verid obreyttur i aratugi: Lexington Candy Shop - mjog saetur stadur. Ut af rigningunni frestadi eg ferd upp i Empire State bygginguna sem eg hafdi hugsad mer ad yrdi eitt af fyrstu verkunum. Gekk bara i stadinn og gekk. I rigningunni. Med nyju regnhlifina mina. Gekk Lexington Avenue nidur a 70. straeti, for tha yfir a Fimmtu "Avenue" og gekk hana alla leid nidur a 34. straeti. Horfdi upp a vid storan hluta af timanum, thad er svo gaman ad skoda hahysin a thessu svaedi thvi thad er eitthvad serstakt vid thau velflest, skraut eda eitthvad. Thad var haett ad rigna thegar eg kom ad Empire State en eg akvad ad thad yrdi abyggilega skemmtilegra ad fara thangad upp i bjartvidrinu sem eg held ad se spad eftir helgi. Rolti svo yfir i Bryant Park og sat thar um stund - thad var sem se stytt upp en thad var skammgodur vermir.
Meira sidar - timinn minn i thessari tolvu er vist ad renna ut. Og kannski lika best ad fara ad koma ser i hattinn.
fimmtudagur, 18. maí 2006
Jæja - vegabréfið og vísakortið eru á sínum stað og síminn hennar mömmu líka (sem hún var svo góð að lána mér svo ég gæti verið í sambandi við umheiminn, sex ára gamli tvíbanda síminn minn virkar víst ekki í Ameríku), staðfestingar á gistipöntunum eru líka með (verð viku í kojuplássi á farfuglaheimili, splæsi svo hóteli síðustu þrjár næturnar), ferðahandbækurnar eru í handtöskunni (kannski ætti ég samt að skilja aðra ferðahandbókina eftir heima?) og annar farangur er kominn í stærri töskuna (þakka góð ráð).
Ritgerðin sem ég ætlaði að klára áður en ég færi er komin vel á veg - en ekki búin. Hef smá smugu eftir heimkomuna. Úff.
Ég er hins vegar búin að kjósa, búin að fara í klippingu (má nokkuð fara til útlanda með skelfilega slitið hár?) og búin að prógrammera vídeóið mitt til að taka upp Júróvisjón. Er ég þá ekki bara í nokkuð góðum málum?
Ritgerðin sem ég ætlaði að klára áður en ég færi er komin vel á veg - en ekki búin. Hef smá smugu eftir heimkomuna. Úff.
Ég er hins vegar búin að kjósa, búin að fara í klippingu (má nokkuð fara til útlanda með skelfilega slitið hár?) og búin að prógrammera vídeóið mitt til að taka upp Júróvisjón. Er ég þá ekki bara í nokkuð góðum málum?
Ég skellti afgangnum af Ítalíumyndunum frá í fyrrasumar inn á flickr-síðuna mína í gærkvöld (viðbæturnar eru annars vegar sett með myndum úr ýmsum dagsferðum, hins vegar myndir frá Róm). Og ég setti hluta af Tallinn-myndunum mínum síðan í október líka inn á síðuna.
Ég er í ferðatöskuákvörðunarvanda. Farangurinn minn verður ekki mikill að vöxtum en mér finnst hins vegar líklegt að ýmislegt bætist við í ferðinni (þótt ég hafi engin sérstök innkaupaplön getur ýmislegt gerst "óvart" á tíu dögum). Spurningin er: Á ég að gera ráð fyrir að mikið bætist við og drösla með mér ferðatösku í venjulegri stærð (með örfáum flíkum hringlandi) - eða á ég bara að fara með litlu ferðatöskuna mína meira en hálftóma og kaupa nýja tösku úti ef hún dugar ekki fyrir heimleiðina (þótt ég eigi alveg nógu margar ferðatöskur)? Ég hef rúmlega hálfan sólarhring til að ákveða mig. Mér gæti tekist að fara í marga ákvörðunarhringi á þeim tíma.
miðvikudagur, 17. maí 2006
Ég er alveg að missa tengslin við þetta blessað blogg. Verð að fara að taka mig á svo ég geti fagnað fjögurra ára bloggafmælinu (sem er skammt undan) almennilega. En eins og alltaf þegar ég hef "lent í" blogghléi veit ég ekkert hvernig ég á að byrja aftur. Mér finnst ekkert vera að frétta þótt ég hefði alveg haft ýmislegt að segja ef ég hefði bara hunskast til að halda mig að verki við bloggið.
En nú hillir undir meiri tíðindi því á morgun fer ég til New York í tíu daga og er hér um bil að farast af tilhlökkun. Mig hefur langað til þessarar borgar næstum síðan ég man eftir mér og trúi því varla að ég sé alveg að komast þangað. Keypti miðann fyrir mánuði og síðan hef ég legið í ferðahandbókum; Rough Guide á ég sjálf, samstarfskona mín lánaði mér Time Out bókina og svo hef ég dvalið langdvölum í Eymundsson til að lesa Lonely Planet o.fl., fyrir nú utan það að hanga á netinu. Annars er ég ekkert að skipuleggja mikið fyrirfram - mér finnst gott að vera búin að lesa mér vel til en láta það svo bara ráðast á hverjum degi hvað ég geri. En ef einhver sem les þetta þekkir borgina vel og vill koma með góðar ábendingar yrði það vel þegið.
Kannski verður hægt að fylgjast með ferðasögunni jafnóðum hérna á blogginu. Kannski.
Annars mæli ég með blogginu hennar Örnu frænku minnar sem íhugar að gerast eins manns sirkus.
En nú hillir undir meiri tíðindi því á morgun fer ég til New York í tíu daga og er hér um bil að farast af tilhlökkun. Mig hefur langað til þessarar borgar næstum síðan ég man eftir mér og trúi því varla að ég sé alveg að komast þangað. Keypti miðann fyrir mánuði og síðan hef ég legið í ferðahandbókum; Rough Guide á ég sjálf, samstarfskona mín lánaði mér Time Out bókina og svo hef ég dvalið langdvölum í Eymundsson til að lesa Lonely Planet o.fl., fyrir nú utan það að hanga á netinu. Annars er ég ekkert að skipuleggja mikið fyrirfram - mér finnst gott að vera búin að lesa mér vel til en láta það svo bara ráðast á hverjum degi hvað ég geri. En ef einhver sem les þetta þekkir borgina vel og vill koma með góðar ábendingar yrði það vel þegið.
Kannski verður hægt að fylgjast með ferðasögunni jafnóðum hérna á blogginu. Kannski.
Annars mæli ég með blogginu hennar Örnu frænku minnar sem íhugar að gerast eins manns sirkus.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)