Tungumalastodvarnar i heilanum i mer eru i klessu. Fyrstu tvaer vikurnar gekk mer baerilega ad tala donsku vid Danina i skolanum og thysku vid thyskumaelandi folkid a svaedinu. Thott stundum vaeri sma ruglingur med ord eins og ja/nei thegar thurfti ad skipta hratt a milli thessara mala og itolskunnar gekk thetta ekkert illa. I 3. vikunni taladi eg eiginlega enga donsku eda thysku. En nu i 4. vikunni foru undarlegir hlutir ad gerast. A manudagsmorguninn vaknadi eg hugsandi a thysku. Og a kaffihusi seinnipartinn thann dag var eg naestum buin ad panta a thysku. Nadi sem betur fer ad kippa i hnakkadrambid a mer a sidustu stundu. Serlega skrytid thar sem eg hafdi einmitt ekki verid ad tala thysku dagana a undan. Daginn eftir aetladi eg hins vegar ad fara ad avarpa Svisslending i hopnum minum a thysku en haetti vid thegar eg fann ad thad var mjog djupt a thyskunni thennan daginn. I gaerkvold taladi eg hins vegar dalitla thysku - med theim afleidingum ad italskan min var verulega stird thad sem eftir var kvoldsins.
Jakvaeda hlidin er ad thetta hlytur ad vera merki um framfarir i itolskunni. Er thad ekki annars? Fyrst hun er virkilega ad fikta vid somu heilasellur og hin tungumalin hlytur eitthvad ad vera ad gerast. Og thad er audvitad enn eitt merki um ad eg aetti ekkert ad fara heim nuna.
föstudagur, 29. júlí 2005
Eftir miklar samanburdarrannsoknir hef eg komist ad theirri nidurstodu ad besta panna cotta i Bologna faist a vinbarnum i Sala Borsa.
Nu vantar mig annan manud til ad leggjast i rannsoknir a tiramisù.
Sala Borsa er annars snilldarstadur. Eins og nafnid gefur til kynna var einu sinni kaupholl tharna, en nu hysir byggingin stort bokasafn, stora bokabud, kaffihus vinbar og veitingastad. Thetta finnst mer god skipti.
Enn er ekki fengin nidurstada um bestu isbud borgarinnar, thratt fyrir itarlegar rannsoknir. En ein theirra bestu er tvimaelalaust i gotunni minni, og onnur i somu gotu og skolinn minn.
Nu vantar mig annan manud til ad leggjast i rannsoknir a tiramisù.
Sala Borsa er annars snilldarstadur. Eins og nafnid gefur til kynna var einu sinni kaupholl tharna, en nu hysir byggingin stort bokasafn, stora bokabud, kaffihus vinbar og veitingastad. Thetta finnst mer god skipti.
Enn er ekki fengin nidurstada um bestu isbud borgarinnar, thratt fyrir itarlegar rannsoknir. En ein theirra bestu er tvimaelalaust i gotunni minni, og onnur i somu gotu og skolinn minn.
fimmtudagur, 28. júlí 2005
miðvikudagur, 27. júlí 2005
I gaer sannadist enn og aftur nytsemi thess ad vera alltaf med bok i toskunni. Tok skyndiakvordun um ad drifa mig til Florens eftir skola. Hugsadi mer adallega ad rolta um borgina og efadist um ad eg nennti nokkud ad standa i bidrodum. Audvitad for samt svo ad mig langadi nogu mikid i Uffizi-safnid til ad standa i rodinni, jafnvel thott thad taeki tvo tima. En bidradir eru ekkert mal ef madur er med bok og getur stadid i skugga - og thad var haegt i gaer. Thad helsta sem pirradi mig var konan fyrir aftan mig, sem fann hja ser hvot til ad raula odru hverju med musikinni sem var verid ad spila i nagrenninu.
Tveggja tima rodin var alveg thess virdi thegar inn var komid. Thad er alveg astaeda fyrir vinsaeldum safnsins. (Abending til folks sem skipuleggur safnaferdir med adeins lengri fyrirvara: Thad er haegt ad panta mida fyrirfram i helstu sofnin, tha a akvednum tima, ymist i sima eda a netinu. Mjog snidugt, virkadi bara ekki fyrir mig i gaer.)
Nu, eftir safnaferdina var komid ad upphaflega planinu, th.e. ad ganga bara um og thad var lika mjog indaelt.
Heimferdin gekk svolitid brosulega. Lestin var 20 minutum of sein til Florens, thegar madur var kominn i hana var tilkynnt 20 min. tof til vidbotar, og fljotlega eftir ad hun loksins for af stad var stoppad a stod urleidis, og tilkynnt enn ein 20 min. tof. Eg var farin ad sja fram a ad komast ekki heim fyrr en undir morgun en sem betur fer urdu tafirnar ekki fleiri. Og thetta er eina seinkunin sem eg hef lent i her a Italiu sem hlytur ad vera agaetlega sloppid.
En nu fer ferdalogum ad verda lokid i bili. Stefni reyndar ad thvi ad skreppa til Parma, kannski eftir hadegi a fostudag, en annars aetla eg ad leggja mig fram um ad njota sidustu daganna her i Bologna. Og reyna kannski ad koma i verk einhverju af thvi sem eg a eftir. Thad er samt ekki eins og eg hafi ekkert gert. Skrytid ad thad sem eg hef gert her i Bologna hefur einhverra hluta vegna sidur ratad inn a bloggid en annad. En eg er buin ad skoda nokkur sofn, ymsar kirkjur, klifra uppi annan af turnunum tveimur, ganga upp ad San Luca, o.fl. o.fl. Auk thess audvitad ad ganga og ganga og ganga um goturnar, hanga og slaepast og njota lifsins.
En a morgun er prof - best ad eg drifi i ad fara yfir oreglulegu sagnirnar. Og thaer afturbeygdu lika, thaer baettust vid i gaer.
Tveggja tima rodin var alveg thess virdi thegar inn var komid. Thad er alveg astaeda fyrir vinsaeldum safnsins. (Abending til folks sem skipuleggur safnaferdir med adeins lengri fyrirvara: Thad er haegt ad panta mida fyrirfram i helstu sofnin, tha a akvednum tima, ymist i sima eda a netinu. Mjog snidugt, virkadi bara ekki fyrir mig i gaer.)
Nu, eftir safnaferdina var komid ad upphaflega planinu, th.e. ad ganga bara um og thad var lika mjog indaelt.
Heimferdin gekk svolitid brosulega. Lestin var 20 minutum of sein til Florens, thegar madur var kominn i hana var tilkynnt 20 min. tof til vidbotar, og fljotlega eftir ad hun loksins for af stad var stoppad a stod urleidis, og tilkynnt enn ein 20 min. tof. Eg var farin ad sja fram a ad komast ekki heim fyrr en undir morgun en sem betur fer urdu tafirnar ekki fleiri. Og thetta er eina seinkunin sem eg hef lent i her a Italiu sem hlytur ad vera agaetlega sloppid.
En nu fer ferdalogum ad verda lokid i bili. Stefni reyndar ad thvi ad skreppa til Parma, kannski eftir hadegi a fostudag, en annars aetla eg ad leggja mig fram um ad njota sidustu daganna her i Bologna. Og reyna kannski ad koma i verk einhverju af thvi sem eg a eftir. Thad er samt ekki eins og eg hafi ekkert gert. Skrytid ad thad sem eg hef gert her i Bologna hefur einhverra hluta vegna sidur ratad inn a bloggid en annad. En eg er buin ad skoda nokkur sofn, ymsar kirkjur, klifra uppi annan af turnunum tveimur, ganga upp ad San Luca, o.fl. o.fl. Auk thess audvitad ad ganga og ganga og ganga um goturnar, hanga og slaepast og njota lifsins.
En a morgun er prof - best ad eg drifi i ad fara yfir oreglulegu sagnirnar. Og thaer afturbeygdu lika, thaer baettust vid i gaer.
mánudagur, 25. júlí 2005
Eg er ad komast upp a lag med lykilinn ad ibudinni thar sem eg by. Skrain er su stifasta sem eg hef kynnst og eg er of baeld til ad frekjast til ad smyrja hana eda spyrja eigandann hvort aetlunin se ekki ad gera eitthvad i thessu. En aefingin skapar meistarann, eftir thriggja vikna aefingu nae eg thessu i thremur atrennum ef eg anda djupt og hreyfi hendina mjuklega, kem 1/3 af lyklinum inn i hvert skipti. Einn af fyrstu dogunum kludradi eg malunum hins vegar raekilega. Hefdbundinn brussugangur olli thvi ad allt i einu helt eg a halfum lykli. Hinn helmingurinn var i skranni. Thad var komid midnaetti og eg heyrdi ekkert hljod ad innan en hringdi dyrabjollunni ofurvarlega i von um ad husfreyjan vaeri ekki sofnud. Ekkert gerdist. Eg beid. Ekkert gerdist. Eg hringdi aftur, adeins lengur i thetta skiptist. Engin hreyfing. Eg beid. Arangurslaust. Velti taugaveiklud fyrir mer hvar eg gaeti sofid um nottina og virti fyrir mer stigaganginn i leit ad vaenlegum dyramottum. Akvad samt ad gera eina tilraun enn med dyrabjolluna. Hringdi afar akvedid i thetta skipti - og sja, kraftaverkid gerdist: dyrnar lukust upp og mer birtist nattsloppur med stirurnar i augunum. Konan virtist ekkert hissa thegar eg benti radvillt a kludrid og reyndi ad aula ut ur mer einhverjum afsokunum, heldur dro fram flisatong og plokkadi lykilbrotid ur skranni i svefnrofunum eins og hun vaeri thaulvon.
Se a bloggsidum ad eg tharf ad laera a nytt straetoleidakerfi thegar eg kem heim. Vona ad framsetningunni a timatoflunum hafi verid breytt, thannig ad folk eigi sjens i ad atta sig a thvi hvenaer straeto kemur a stoppistodina sem thad er statt a, th.e. ad thad se ekki lengur aetlast til ad folk viti: 1) hvar thad er statt, 2) hver naesti vidmidunarpunktur i timatoflunni er, 3) hversu lengi straeto er thar a milli. Thad er svolitid threytandi ad fastur postur i thvi ad bida eftir straeto a sumrin se ad hugga radvillta turista a stoppistodinni.
Tepokablogg um helgina:
Her hafa verid vikulegir okeypis tonleikar i "samkomuhusinu" (Teatro communale) en eg er bara nybuin ad uppgotva tha, thannig ad eg dreif mig ekki fyrr en a fostudagskvoldid. Thad var indaelt thott alltof mikill timi faeri i ad hlusta a tilgerdarlegan leikara flytja einhvern texta med miklum tilthrifum sem var serstaklega pirrandi thar sem eg skildi varla ord af thvi sem hann sagdi. En musikin var falleg thegar hun fekk ad heyrast inn a milli.
A laugardaginn svaf eg ut i fyrsta skipti i manud. Otrulegt ad eg hafi enst svona lengi an thess ad fa almennilegan svefn, en svona er ad vera i London eina helgina, Feneyjum tha naestu, Rom tha thridju, og upptekin vid ad kynnast Bologna thess a milli. Hmmm, thegar eg hugsa mig um er svefni reyndar alveg fornandi fyrir svona atferli. En thad var samt oskop gott ad sofa thennan morgun. Eftir hadegi var svo ferd a vegum skolans upp i Appenninafjoll, gonguferd a morkum Emilia-Romagna og Toscana. Fallegt landslag, fin ferd.
A sunnudaginn dreif eg mig til Ravenna. Thar er hellingur af bysonsku mosaiki i kirkjum og grafhysum - mjog tilkomumikid. Sunnudagar eru hins vegar greinilega ekki bestu dagarnir til ad kynnast borginni ad odru leyti, thar sem allt var lokad nema kirkjurnar og sofnin, og fair voru a ferli nema turistar. Datt tho ofan a almenningsgard innan bysna magnadra virkisveggja (man ekki hversu morghundrud ara), og a barnum thar var svolitid af lokal-folki ad horfa a motorhjolakappakstur. Til ad drepa timann adur en lestin min for til baka tok eg straeto nidur a Adriahafsstrondina og gekk nokkur skref i sjonum. Oskop gott ad komast lauslega i snertingu vid sjo - en eg draepist abyggilega ur leidindum ef eg reyndi einhvern tima ad vera i frii a badstrond. Held ad thad se alveg a hreinu ad borgir henta mer best.
Skyrslu lokid. Jamm og ja. Nu aetla eg ad finna mer godan stad til ad lesa krimmann sem eg var ad kaupa mer. T.d. vid tjornina med gosbrunnunum i Giardini Margherita. Mmmm.
Her hafa verid vikulegir okeypis tonleikar i "samkomuhusinu" (Teatro communale) en eg er bara nybuin ad uppgotva tha, thannig ad eg dreif mig ekki fyrr en a fostudagskvoldid. Thad var indaelt thott alltof mikill timi faeri i ad hlusta a tilgerdarlegan leikara flytja einhvern texta med miklum tilthrifum sem var serstaklega pirrandi thar sem eg skildi varla ord af thvi sem hann sagdi. En musikin var falleg thegar hun fekk ad heyrast inn a milli.
A laugardaginn svaf eg ut i fyrsta skipti i manud. Otrulegt ad eg hafi enst svona lengi an thess ad fa almennilegan svefn, en svona er ad vera i London eina helgina, Feneyjum tha naestu, Rom tha thridju, og upptekin vid ad kynnast Bologna thess a milli. Hmmm, thegar eg hugsa mig um er svefni reyndar alveg fornandi fyrir svona atferli. En thad var samt oskop gott ad sofa thennan morgun. Eftir hadegi var svo ferd a vegum skolans upp i Appenninafjoll, gonguferd a morkum Emilia-Romagna og Toscana. Fallegt landslag, fin ferd.
A sunnudaginn dreif eg mig til Ravenna. Thar er hellingur af bysonsku mosaiki i kirkjum og grafhysum - mjog tilkomumikid. Sunnudagar eru hins vegar greinilega ekki bestu dagarnir til ad kynnast borginni ad odru leyti, thar sem allt var lokad nema kirkjurnar og sofnin, og fair voru a ferli nema turistar. Datt tho ofan a almenningsgard innan bysna magnadra virkisveggja (man ekki hversu morghundrud ara), og a barnum thar var svolitid af lokal-folki ad horfa a motorhjolakappakstur. Til ad drepa timann adur en lestin min for til baka tok eg straeto nidur a Adriahafsstrondina og gekk nokkur skref i sjonum. Oskop gott ad komast lauslega i snertingu vid sjo - en eg draepist abyggilega ur leidindum ef eg reyndi einhvern tima ad vera i frii a badstrond. Held ad thad se alveg a hreinu ad borgir henta mer best.
Skyrslu lokid. Jamm og ja. Nu aetla eg ad finna mer godan stad til ad lesa krimmann sem eg var ad kaupa mer. T.d. vid tjornina med gosbrunnunum i Giardini Margherita. Mmmm.
fimmtudagur, 21. júlí 2005
Eg aetla ekki ad reyna ad imynda mer hvada kynora bloggari daudans reynir ad fela med skrifum um sex kaffibolla.
miðvikudagur, 20. júlí 2005
Annar dagur i nyjum hop i skolanum. Sumt folkid i gamla hopnum er farid heim (aetladi aldrei ad vera nema tvaer vikur), afgangnum af hopnum var skipt upp, og svo hafa thrju ny baest vid. Thetta er allt annad lif - eg var i storhaettu med ad throa med mer alvarleg hegdunarvandamal, en held ad samnemendur minir (og kennararnir) losni vid thad nuna. A.m.k. i bili.
Eg er serlega glod yfir ad vera laus vid midaldra konurnar. Adur en einhver modgast er rett ad taka fram ad eg hef ekkert a moti midaldra konum per se - sem betur fer, vegna thess ad thad a vaentanlega fyrir mer ad liggja ad verda svoleidis. En thaer tvaer midaldra konur sem voru i hopnum, onnur hollensk og hin donsk, voru ekki alveg ad virka. Thad kom smamsaman i ljos ad su hollenska var frekar klikkud, thad var hun sem hafdi farid ut ur likamanum - og daginn adur en hun for lysti hun sjalfri ser sem "vidkvaemri". Tha thurfti ekki frekari vitnanna vid um ad vid vaerum ekki a somu bylgjulengd. Thad er ekkert ad thvi ad folk se vidkvaemt en aftur a moti er frekar ospennandi thegar folk lysir sjalfu ser a thennan hatt.
Veit ekkert hvort su danska er vidkvaem eda ekki, en hun var hins vegar otrulega tornaem. Sma daemi: I itolsku er afar einfold regla um forsetningarnar sem notadar eru baedi i samhenginu ad 'fara til borgar/lands' og 'vera i borg/landi'. Ekkert vesen med ad thurfa ad laera videigandi forsetningar fyrir hvert skipti, t.d. 'fara til Italiu', 'vera a Italiu', 'fara til Danmerkur', 'vera i Danmorku' ...
I itolsku er reglan einfaldlega: 'a + borg', 'in + land', alveg sama hvort farid er a stadinn eda dvalid thar. Ef thad eru undantekningar a thessu er a.m.k. ekki buid ad segja okkur fram theim. Thetta aettu flestir ad geta laert an mikillar fyrirhafnar. En ekki su danska. Thott thad vaeri hjakkad a thessu i heila viku var hun alltaf jafn skilningssljo og tom a svipinn thegar hun var leidrett. Eg thurfti ad beita mig mjog hordu til ad aepa ekki stundum a hana: "Tu sei stupida? Eh?" (Hluti af yfirvofandi hegdunarvandamalunum sem eg minntist um.)
En nu er buid ad stokka allt saman upp og hlutirnir farnir ad ganga hradar. Mer skilst meira ad segja ad a morgun forum vid loksins ad laera hina langthradu thatid.
Eg er serlega glod yfir ad vera laus vid midaldra konurnar. Adur en einhver modgast er rett ad taka fram ad eg hef ekkert a moti midaldra konum per se - sem betur fer, vegna thess ad thad a vaentanlega fyrir mer ad liggja ad verda svoleidis. En thaer tvaer midaldra konur sem voru i hopnum, onnur hollensk og hin donsk, voru ekki alveg ad virka. Thad kom smamsaman i ljos ad su hollenska var frekar klikkud, thad var hun sem hafdi farid ut ur likamanum - og daginn adur en hun for lysti hun sjalfri ser sem "vidkvaemri". Tha thurfti ekki frekari vitnanna vid um ad vid vaerum ekki a somu bylgjulengd. Thad er ekkert ad thvi ad folk se vidkvaemt en aftur a moti er frekar ospennandi thegar folk lysir sjalfu ser a thennan hatt.
Veit ekkert hvort su danska er vidkvaem eda ekki, en hun var hins vegar otrulega tornaem. Sma daemi: I itolsku er afar einfold regla um forsetningarnar sem notadar eru baedi i samhenginu ad 'fara til borgar/lands' og 'vera i borg/landi'. Ekkert vesen med ad thurfa ad laera videigandi forsetningar fyrir hvert skipti, t.d. 'fara til Italiu', 'vera a Italiu', 'fara til Danmerkur', 'vera i Danmorku' ...
I itolsku er reglan einfaldlega: 'a + borg', 'in + land', alveg sama hvort farid er a stadinn eda dvalid thar. Ef thad eru undantekningar a thessu er a.m.k. ekki buid ad segja okkur fram theim. Thetta aettu flestir ad geta laert an mikillar fyrirhafnar. En ekki su danska. Thott thad vaeri hjakkad a thessu i heila viku var hun alltaf jafn skilningssljo og tom a svipinn thegar hun var leidrett. Eg thurfti ad beita mig mjog hordu til ad aepa ekki stundum a hana: "Tu sei stupida? Eh?" (Hluti af yfirvofandi hegdunarvandamalunum sem eg minntist um.)
En nu er buid ad stokka allt saman upp og hlutirnir farnir ad ganga hradar. Mer skilst meira ad segja ad a morgun forum vid loksins ad laera hina langthradu thatid.
Skrapp til Modena i gaer (thadan er balsamedikid) og gekk fyrir raelni inn a skrifstofu Modenatur til ad forvitnast um balsamedik-skodunarferdir. Helt ad thad vaeru kannski hopferdir a akvednum timum - en svo reyndist thetta mun heimilislegra; konan a skrifstofunni hringdi bara og spurdi hvort thad vaeri haegt ad taka a moti manneskju og gaf mer svo leidbeiningar um hvernig eg kaemist a stadinn i straeto. Og eg for til konu rett fyrir utan baeinn sem gerir "aceto balsamico tradizionale di Modena" (sem er ekki thad sama og "aceto balsamico di Modena") - og nu a eg baedi 12 og 25 ara ekta balsamedik. Mj. glod, en samt svolitid uggandi yfir mogulegum katastrofiskum ahrifum thess fyrir fjarhaginn i framtidinni ad vera buin ad kynnast alvoru balsamediki.
mánudagur, 18. júlí 2005
Rom er yndisleg en ein helgi er alltof stuttur timi til ad kynnast borginni. Naest aetla eg helst ad vera a.m.k. viku.
Eg var bysna dugleg vid hefdbundin turistastorf, skodadi spaensku troppurnar (ollu vonbrigdum, en kirkjan fyrir ofan thaer var reyndar umkringd stillonsum sem spillir oneitanlega utlitinu), for ad Colosseo og Forum romanum (keypti ekki adgang i thetta skiptid, thad bidur thar til naest); held ad best se ad ganga ad Colosseo eda taka straeto thangad til ad sja thad fyrst ur fjarlaegd. Thegar madur kemur beint ut af nedanjardarlestarstodinni er alltof aberandi hvad thad er illa farid. En thad er samt tilkomumikid - og tvimaelalaust fjarskafallegt. Skodadi lika Peturskirkjuna (falleg), thad gekk bysna greitt ad komast thangad inn, thratt fyrir vopnaleit, en hins vegar beid eg hatt i klukkutima i rod eftir ad klifra upp i kupulinn. Thad var tho stutt bidrod midad vid sumar adrar; eg var i Peturskirkjunni a sunnudaginn - en a laugardaginn hafdi eg bedid taepa tvo tima i rod fyrir utan Vatikan-sofnin. Sem betur fer var eg med bok i toskunni. Inni i sofnunum var sidan vida mikill trodningur og ogrynni af leidsogumonnum sem aeptu hver i kapp vid annan - thannig ad thegar komid var i Sixtinsku kappelluna undir lokin var eg ordin frekar luin og flytti mer ut eftir ad hafa virt hana lauslega fyrir mer. En i sofnunum var audvitad margt fallegt ad sja og eg er anaegd med ad hafa farid thangad thratt fyrir allt.
Bidradir, ja. A sunnudagsmorguninn stod eg naestum 1,5 klst i bidrod a lestarstodinni til ad koma farangrinum minum i geymslu. Eg hafdi akvedid ad fara med farangurinn thangad frekar en fa ad geyma hann a hotelinu, ef ske kynni ad eg yrdi taep a tima um kvoldid thegar eg thyrfti ad na lestinni, en thad var greinilega vanhugsad. Svosem logiskt ad thad se mikid ad gera i farangursgeymslunni a thessum tima, thvi allir fara audvitad af hotelunum a svipudum tima - en samt ... Einn og halfur timi! - Thad bjargadi malunum gjorsamlega ad eg hafi keypt nyju Harry Potter bokina daginn adur; lesturinn fekk timann i bidrodinni til ad lida mun hradar en ella. Eg las Harry Potter lika i bidrodinni i Peturskirkjunni. Man ekki hver afstada Vatikansins er til HP, en thad er vaentanlega a moti svona galdrakukli, thannig ad mer fannst thetta vel valinn stadur til ad lesa bokina. Seinna um daginn - thegar mer fannst eg buin ad vera nogu mikid theytispjald - fann eg mer indaelis almenningsgard og helt lestrinum afram. Thad eru mjog finir gardar i Rom. Klaradi bokina svo i lestinni um kvoldid.
Fyrirfram hafdi eg akvedid ad reyna ad ganga ekki fram af mer thessa helgina, heldur vera dugleg ad taka straeto og lestir - og eg helt mig vid planid ... stundum ... ekki alltaf ... alls ekki alltaf ... thad er nefnilega svo gaman ad ganga um Rom. Serstaklega a kvoldin, a fostudagskvoldid (thegar eg hafdi aetlad ad hafa mig haega og fara snemma ad sofa) gekk eg t.d. um Trastevere thar sem er otrulega mikill grodur (eins og reyndar mjog vida i borginni), for svo yfir ad Vatikaninu (Peturstorgid er ekkert serlega ljott ad kvoldlagi), og svo yfir i Centro storico thar sem eru torg uti um allt af ollum staerdum og gerdum og oteljandi gosbrunnar; eg er mjog hlynnt ollum thessum gosbrunnum i Rom. I svona umhverfi gleymist timinn audveldlega og haegur vandi ad rafa endalaust um.
Eg var bysna dugleg vid hefdbundin turistastorf, skodadi spaensku troppurnar (ollu vonbrigdum, en kirkjan fyrir ofan thaer var reyndar umkringd stillonsum sem spillir oneitanlega utlitinu), for ad Colosseo og Forum romanum (keypti ekki adgang i thetta skiptid, thad bidur thar til naest); held ad best se ad ganga ad Colosseo eda taka straeto thangad til ad sja thad fyrst ur fjarlaegd. Thegar madur kemur beint ut af nedanjardarlestarstodinni er alltof aberandi hvad thad er illa farid. En thad er samt tilkomumikid - og tvimaelalaust fjarskafallegt. Skodadi lika Peturskirkjuna (falleg), thad gekk bysna greitt ad komast thangad inn, thratt fyrir vopnaleit, en hins vegar beid eg hatt i klukkutima i rod eftir ad klifra upp i kupulinn. Thad var tho stutt bidrod midad vid sumar adrar; eg var i Peturskirkjunni a sunnudaginn - en a laugardaginn hafdi eg bedid taepa tvo tima i rod fyrir utan Vatikan-sofnin. Sem betur fer var eg med bok i toskunni. Inni i sofnunum var sidan vida mikill trodningur og ogrynni af leidsogumonnum sem aeptu hver i kapp vid annan - thannig ad thegar komid var i Sixtinsku kappelluna undir lokin var eg ordin frekar luin og flytti mer ut eftir ad hafa virt hana lauslega fyrir mer. En i sofnunum var audvitad margt fallegt ad sja og eg er anaegd med ad hafa farid thangad thratt fyrir allt.
Bidradir, ja. A sunnudagsmorguninn stod eg naestum 1,5 klst i bidrod a lestarstodinni til ad koma farangrinum minum i geymslu. Eg hafdi akvedid ad fara med farangurinn thangad frekar en fa ad geyma hann a hotelinu, ef ske kynni ad eg yrdi taep a tima um kvoldid thegar eg thyrfti ad na lestinni, en thad var greinilega vanhugsad. Svosem logiskt ad thad se mikid ad gera i farangursgeymslunni a thessum tima, thvi allir fara audvitad af hotelunum a svipudum tima - en samt ... Einn og halfur timi! - Thad bjargadi malunum gjorsamlega ad eg hafi keypt nyju Harry Potter bokina daginn adur; lesturinn fekk timann i bidrodinni til ad lida mun hradar en ella. Eg las Harry Potter lika i bidrodinni i Peturskirkjunni. Man ekki hver afstada Vatikansins er til HP, en thad er vaentanlega a moti svona galdrakukli, thannig ad mer fannst thetta vel valinn stadur til ad lesa bokina. Seinna um daginn - thegar mer fannst eg buin ad vera nogu mikid theytispjald - fann eg mer indaelis almenningsgard og helt lestrinum afram. Thad eru mjog finir gardar i Rom. Klaradi bokina svo i lestinni um kvoldid.
Fyrirfram hafdi eg akvedid ad reyna ad ganga ekki fram af mer thessa helgina, heldur vera dugleg ad taka straeto og lestir - og eg helt mig vid planid ... stundum ... ekki alltaf ... alls ekki alltaf ... thad er nefnilega svo gaman ad ganga um Rom. Serstaklega a kvoldin, a fostudagskvoldid (thegar eg hafdi aetlad ad hafa mig haega og fara snemma ad sofa) gekk eg t.d. um Trastevere thar sem er otrulega mikill grodur (eins og reyndar mjog vida i borginni), for svo yfir ad Vatikaninu (Peturstorgid er ekkert serlega ljott ad kvoldlagi), og svo yfir i Centro storico thar sem eru torg uti um allt af ollum staerdum og gerdum og oteljandi gosbrunnar; eg er mjog hlynnt ollum thessum gosbrunnum i Rom. I svona umhverfi gleymist timinn audveldlega og haegur vandi ad rafa endalaust um.
föstudagur, 15. júlí 2005
Það er rétt að taka fram að ég hef aldrei SÉÐ neinn drekka caffè
americano hérna, þannig ad hugmyndirnar sem fram hafa komið (sjá kommentin við næstu færslu f. neðan) um að ég hafi trúlega lent í bók e. Jasper Fforde eiga ábyggilega við rök að styðjast.
Ég þarf eiginlega að fara aftur í matreiðsluna í næstu viku til að athuga hvort þetta er bundið við þennan stað. Ef ég rekst þá á "the illegal bearnaise sauce market" þarf ekki frekar vitnanna við.
americano hérna, þannig ad hugmyndirnar sem fram hafa komið (sjá kommentin við næstu færslu f. neðan) um að ég hafi trúlega lent í bók e. Jasper Fforde eiga ábyggilega við rök að styðjast.
Ég þarf eiginlega að fara aftur í matreiðsluna í næstu viku til að athuga hvort þetta er bundið við þennan stað. Ef ég rekst þá á "the illegal bearnaise sauce market" þarf ekki frekar vitnanna við.
fimmtudagur, 14. júlí 2005
Eg fekk afall i fyrrakvold. Skolinn baud upp a matreidslu"namskeid" thar sem farid var heim til e-s kokks og eldad. Eg laerdi svosem ekkert en kvoldid var oskop skemmtilegt, fyrir utan thad ad eg hef sennilega aldrei fengid eins bitlausa hnifa i hendurnar. Their slogu meira ad segja hnifana hennar ommu Millu ut og tha er nu mikid sagt.
En thad var ekki thad versta. Vid vorum upplyst um thad thetta kvold ad a Italiu (a.m.k. i Bologna) vaeri komid i tisku ad drekka "caffè americano". Fyrir tiu arum hefdi talist bilun ad panta slikt a bar, en nu thaetti thad frekar smart. Er itolsk kaffimenning ad hrynja? Thetta hlytur ad vera til marks um ad heimurinn se virkilega a hverfanda hveli.
En thad var ekki thad versta. Vid vorum upplyst um thad thetta kvold ad a Italiu (a.m.k. i Bologna) vaeri komid i tisku ad drekka "caffè americano". Fyrir tiu arum hefdi talist bilun ad panta slikt a bar, en nu thaetti thad frekar smart. Er itolsk kaffimenning ad hrynja? Thetta hlytur ad vera til marks um ad heimurinn se virkilega a hverfanda hveli.
miðvikudagur, 13. júlí 2005
Ég hélt að fólkið í bekknum mínum væri nokkuð eðlilegt (þótt sumt eigi reyndar í ótrúlegustu vandræðum með að læra einföldustu sagnbeygingar). En í pásunni í morgun fóru hollenska konan og sæti Belginn að ræða andleg málefni - og skiptast á reynslusögum um "out of body experience". Sú hollenska hafði séð ljós og heyrt fuglasöng, Belginn hafði verið bleikur og séð sjálfan sig springa í loft upp. Ég einbeitti mér mjög að cappuccinoinu mínu og velti fyrir mér hvort ég hefði lent á hæli fyrir fólk sem hefði farið yfir um á LSD.
þriðjudagur, 12. júlí 2005
Gotukortid er besti vinurinn i Feneyjum. Fyrirfram gerdi eg rad fyrir ad naudsynlegur hluti af Feneyjaferd vaeri ad villast en eg let mer duga ad verda stundum attavilt. Eiginlega finnst mer eg hafa svindlad med thvi ad villast ekki svakalega - en svona er ad vera kortafrik. Stundum dro eg upp kortid a a.m.k. minutu fresti.
Feneyjar eru oraunverulegar. Baedi oraunverulega fallegar - nu er eg buin ad sja med eigin augum ad thad er engin lygi - en lika oraunverulegar eins og thaer seu varla alvoru borg. A koflum eru thaer eins og risastor skemmtigardur fyrir turista, annars stadar eins og borg sem hefur verid yfirgefin fyrir morgum aratugum. Og ad hluta til er hun sambland af thessu tvennu. Ibuunum faekkar stodugt, turistunum fjolgar. En their halda sig flestir a somu gotunum. Otrulega vida i borginni er madur verid aleinn a ferli og tha virdist thvottur a snurum hangandi utan a husum eda milli husa helst leiktjold sem eiga ad studla ad theirri blekkingu ad madur se ekki einn i heiminum. Thangad til kona birtist ut ur einu husinu og fer ad sopa gangstettina. Nema hun se hluti af leikritinu ...?
En smam saman finnur madur lika venjulegri svaedi. Og stundum er otrulega stutt a milli. Vid Rialto-bruna eru bara turistar og turistabudir sem selja meira og minna sams konar dot. Nokkrum metrum fra er Rialto-matarmarkadurinn - fiskur og graenmeti i breidum - og thar er bara einstaka turisti a stangli en aftur a moti hellingur af Feneyjabuum ad kaupa i matinn.
Og hvad gerdi eg svo i Feneyjum? Eg gekk og gekk, skodadi otal kirkjur, og gekk og gekk og gekk, skodadi hertogahollina, gekk og gekk, skodadi listasafn akademiunnar, gekk og gekk, for upp i klukkuturninn a Markusartorginu, gekk og gekk, for til Murano (eyja, fraeg fyrir glerlist), gekk og gekk ...
Mundi eg ad segja ad eg gekk mikid? Hafi eg gengid mig upp ad hnjam i London um tharsidustu helgi og klarad megnid af laerunum sidustu viku i Bologna (mer finnst gaman ad ganga mikid um borgir til ad kynnast theim), tha for eg langleidina upp ad oxlum i Feneyjum. Eg var ordin frekar threytt, thannig ad a sunnudaginn for eg ad taka straetobatana mjog markvisst - reyndar med theim afleidingum ad eg fekk kroniska sjoridu. Hun entist mer inn i svefninn a sunnudagskvoldid.
Thad var svolitid skrytid ad sigla nidur Canal grande sem madur hefur sed svo oft a myndum. Mer fannst eg naestum vera James Bond og Tatiana Romanova i From Russa with Love - thott thau hafi verid a gondol en eg bara a prosaiskum straetobat, og eg hafi ekki heldur thurft ad varpa neinni filmu i kanalinn. Aftur a moti var eg daudhraedd um ad missa myndavelina mina i sikid - eg var naestum eins og japani, thvi hun var stodugt a lofti a koflum - en sem betur fer tokst mer ad halda nogu fast um hana.
En thetta var god ferd. Nu er eg ad reyna ad akveda hvort eg eigi ad fara til Romar um naestu helgi eda tharnaestu. Sennilega veitti mer ekki af thvi ad hvila mig um naestu helgi og taka thad rolega her i Bologna - en a moti kemur ad tharnaesta laugardag verdur e-r dagsferd a vegum skolans sem mig langar ad fara i, thannig ad naesta helgi myndi henta betur fyrir Romarferd. Uff, eg er i valkreppu.
Feneyjar eru oraunverulegar. Baedi oraunverulega fallegar - nu er eg buin ad sja med eigin augum ad thad er engin lygi - en lika oraunverulegar eins og thaer seu varla alvoru borg. A koflum eru thaer eins og risastor skemmtigardur fyrir turista, annars stadar eins og borg sem hefur verid yfirgefin fyrir morgum aratugum. Og ad hluta til er hun sambland af thessu tvennu. Ibuunum faekkar stodugt, turistunum fjolgar. En their halda sig flestir a somu gotunum. Otrulega vida i borginni er madur verid aleinn a ferli og tha virdist thvottur a snurum hangandi utan a husum eda milli husa helst leiktjold sem eiga ad studla ad theirri blekkingu ad madur se ekki einn i heiminum. Thangad til kona birtist ut ur einu husinu og fer ad sopa gangstettina. Nema hun se hluti af leikritinu ...?
En smam saman finnur madur lika venjulegri svaedi. Og stundum er otrulega stutt a milli. Vid Rialto-bruna eru bara turistar og turistabudir sem selja meira og minna sams konar dot. Nokkrum metrum fra er Rialto-matarmarkadurinn - fiskur og graenmeti i breidum - og thar er bara einstaka turisti a stangli en aftur a moti hellingur af Feneyjabuum ad kaupa i matinn.
Og hvad gerdi eg svo i Feneyjum? Eg gekk og gekk, skodadi otal kirkjur, og gekk og gekk og gekk, skodadi hertogahollina, gekk og gekk, skodadi listasafn akademiunnar, gekk og gekk, for upp i klukkuturninn a Markusartorginu, gekk og gekk, for til Murano (eyja, fraeg fyrir glerlist), gekk og gekk ...
Mundi eg ad segja ad eg gekk mikid? Hafi eg gengid mig upp ad hnjam i London um tharsidustu helgi og klarad megnid af laerunum sidustu viku i Bologna (mer finnst gaman ad ganga mikid um borgir til ad kynnast theim), tha for eg langleidina upp ad oxlum i Feneyjum. Eg var ordin frekar threytt, thannig ad a sunnudaginn for eg ad taka straetobatana mjog markvisst - reyndar med theim afleidingum ad eg fekk kroniska sjoridu. Hun entist mer inn i svefninn a sunnudagskvoldid.
Thad var svolitid skrytid ad sigla nidur Canal grande sem madur hefur sed svo oft a myndum. Mer fannst eg naestum vera James Bond og Tatiana Romanova i From Russa with Love - thott thau hafi verid a gondol en eg bara a prosaiskum straetobat, og eg hafi ekki heldur thurft ad varpa neinni filmu i kanalinn. Aftur a moti var eg daudhraedd um ad missa myndavelina mina i sikid - eg var naestum eins og japani, thvi hun var stodugt a lofti a koflum - en sem betur fer tokst mer ad halda nogu fast um hana.
En thetta var god ferd. Nu er eg ad reyna ad akveda hvort eg eigi ad fara til Romar um naestu helgi eda tharnaestu. Sennilega veitti mer ekki af thvi ad hvila mig um naestu helgi og taka thad rolega her i Bologna - en a moti kemur ad tharnaesta laugardag verdur e-r dagsferd a vegum skolans sem mig langar ad fara i, thannig ad naesta helgi myndi henta betur fyrir Romarferd. Uff, eg er i valkreppu.
föstudagur, 8. júlí 2005
Skolinn er frekar thaegilegur enn thvi vid hofum verid fram ad thessu i hlutum sem eg kannast vid. En alltaf baetist tho eitthvad vid, og stori munurinn er hvernig passif thekking er smam saman ad breytast i aktifa. En mig er farid ad langa mikid ad laera thatid. Og stundum er mjog bjanalegt ad geta ekki myndad alvoru setningu vegna thess ad mann vantar eitt einfalt grundvallarord, eins og i gaer thegar eg bad um upplysingar um lestir til Feneyja. Hafdi ekki hugmynd um hvada forsetningu eg aetti ad nota i samhenginu "upplysingar UM" thannig ad eg neyddist til ad tala i stikkordum. Er samt frekar anaegd med ad hafa tekist ad spyrja ad thessu (hversu ofullkomin sem spurningin var), og ekki sidur ad hafa skilid svorin. Venjulega fordast eg mannleg samskipti af thessu tagi eins og heitan eldinn (lika thott eg tali tungumalid), mer finnst oftast miklu thaegilegra ad skoda timatofluna sjalf og kaupa mida i sjalfsala. En nu er eg buin ad vera akvedin i ad aefa mig i itolsku, og thad thydir vist ad madur neydist til ad tala vid folk!
Allavega, mer tokst ad kaupa lestarmidann i gaer, og komast ad thvi hvenaer lestirnar faeru (vona eg!), og nu er mer ekkert ad vanbunadi ad skunda a lestarstodina. Bless i bili, farin i helgarferd til Feneyja.
Allavega, mer tokst ad kaupa lestarmidann i gaer, og komast ad thvi hvenaer lestirnar faeru (vona eg!), og nu er mer ekkert ad vanbunadi ad skunda a lestarstodina. Bless i bili, farin i helgarferd til Feneyja.
miðvikudagur, 6. júlí 2005
Nu er eg sodd og afskaplega sael. Er f.o.f. buin ad naerast a smarettum og pizzum fram ad thessu en eftir skolann i morgun var eg virkilega svong thannig ad eg akvad ad kominn vaeri timi til ad borda alvoru italska maltid, fjora retti og rumlega thad. Er nykomin af veitingastad thar sem eg fekk prosecco + blandadan forrettadisk + tortellini in brodo (th.e. i kjotsodi, lokalrettur) + naut m. rucola, porcini og parmigiano + sorbetto + kaffi & limoncello. Alls ekki slaemt. Engan veginn. Svo vann eg heimaverkefnin min milli retta og fekk adstod hja thjonustustulkunni vid thad sem thvaeldist fyrir mer og folkid a naesta bordi blandadist meira ad segja i malid um tima. Maeli tvimaelalaust med veitingastodum til heimanams.
Er ekki sidur hrifin af aperitivo-hefdinni sem felur i ser ad thegar madur faer ser drykk a bar eda osteriu eda thess hattar snemma kvolds (ca milli 18-20, lengur a sumum stodum) fylgja smarettir med. Aperitivo a tveimur stodum getur dugad langleidina sem kvoldmatur.
Thar ad auki a thad einstaklega vel vid mig ad koma vid a bar a morgnana til ad fa mer kaffi, eda cappuccino & cornetto eda eitthvad alika. Hefd sem er eins og snidin fyrir mig. Efast storlega um ad eg eigi nokkud ad fara aftur til Islands.
Er ekki sidur hrifin af aperitivo-hefdinni sem felur i ser ad thegar madur faer ser drykk a bar eda osteriu eda thess hattar snemma kvolds (ca milli 18-20, lengur a sumum stodum) fylgja smarettir med. Aperitivo a tveimur stodum getur dugad langleidina sem kvoldmatur.
Thar ad auki a thad einstaklega vel vid mig ad koma vid a bar a morgnana til ad fa mer kaffi, eda cappuccino & cornetto eda eitthvad alika. Hefd sem er eins og snidin fyrir mig. Efast storlega um ad eg eigi nokkud ad fara aftur til Islands.
mánudagur, 4. júlí 2005
Smalina fra Bologna til ad lata vita af mer. Fyrsti skoladagurinn er ad baki og allt gengur vel. Kom svolitid luin hingad i gaer eftir ad hafa gengid mig upp ad hnjam og gert otalmargt skemmtilegt i London um helgina, auk thess audvitad ad vera a frabaerum Duran Duran tonleikum a fimmtudaginn. Er samt alveg a moti thvi hvad svidid i Egilsholl er lagt, thad vaeri mun skemmtilegra ad sja eitthvad an thess ad thurfa ad hafa mikid fyrir thvi thegar madur stendur aftarlega. Svo var folkid sem stod naest okkur Kotu otrulega baelt og virtist ekkert hafa gaman af thvi ad vera tharna fyrr en undir thad sidasta. En kannski brosti thad og dansadi inni i ser allan timann. Vid Kata letum thetta a.m.k. ekki aftra okkur fra thvi ad fa utras fyrir fognud okkar og gledi; hoppa og dansa og syngja med o.s.frv. Enda var adalatridid audvitad ad DD spiludu frabaerlega og eg var himinsael.
Mer list vel a Bologna. Fyrstu eda onnur vidbrogd jodrudu reyndar vid agnar-pinulitinn vott af innilokunarkennd, enda gengur madur yfirleitt um sulnagong (samtals 42 km af theim her i baenum og verid ad reyna ad koma theim a heimsminjaskra Unesco) auk thess sem goturnar eru throngar og idulega hlykkjottar thannig ad madur ser sjaldnast langt fra ser. En thegar eg geng ad "heiman" fra mer og nidur a naesta gotuhorn se eg upp i haedirnar fyrir sunnan borgina sem eru afskaplega heillandi, og svo eru midaldathrengslin reyndar ad venjast bysna vel. Fljotlega rakst eg lika a dasamlega bokabud og thar med vard lifid aftur dasamlegt, alveg a stundinni. Mer skilst ad Italir lesi reyndar einstaklega litid, eda a.m.k. lesi otrulega margir Italir aldrei nokkurn tima nokkra einustu bok - en thad er ekki ad sja a bokautgafunni herna, hun er greinilega mjog oflug. Enn ein god astaeda til ad reyna ad laera malid saemilega. Keypti bok eftir Agothu Christie a itolsku (Agatha er mjog gagnleg i tungumalanami) og er meira ad segja farin ad lita adeins i hana. Tharf audvitad ad fletta odru hverju ordi upp i ordabok thannig ad lesturinn naer ekki einu sinni snigilshrada en thetta mjakast allavega. Kannski mer takist ad klara fyrsta kaflann i vikulokin. Held ad thad vaeri lika ovitlaust ad skoda barnadeildirnar i bokabudunum vel, thar aetti eg ad finna texta vid mitt haefi; kannski i tveggja ara deildinni?
Medan eg man: thad er vist best ad frida allt folkid sem ottadist ad eg draepist strax ur hita. Thaer ahyggjur voru astaedulausar; her er agaetlega hlytt en ekki um of, svona kringum 30°C og spad svipudu naestu daga. Svo eru sulnagongin svo agaetlega praktisk thvi thau skyla manni fyrir solinni (og regni lika thegar thar af kemur). Farin ut ad ganga.
Mer list vel a Bologna. Fyrstu eda onnur vidbrogd jodrudu reyndar vid agnar-pinulitinn vott af innilokunarkennd, enda gengur madur yfirleitt um sulnagong (samtals 42 km af theim her i baenum og verid ad reyna ad koma theim a heimsminjaskra Unesco) auk thess sem goturnar eru throngar og idulega hlykkjottar thannig ad madur ser sjaldnast langt fra ser. En thegar eg geng ad "heiman" fra mer og nidur a naesta gotuhorn se eg upp i haedirnar fyrir sunnan borgina sem eru afskaplega heillandi, og svo eru midaldathrengslin reyndar ad venjast bysna vel. Fljotlega rakst eg lika a dasamlega bokabud og thar med vard lifid aftur dasamlegt, alveg a stundinni. Mer skilst ad Italir lesi reyndar einstaklega litid, eda a.m.k. lesi otrulega margir Italir aldrei nokkurn tima nokkra einustu bok - en thad er ekki ad sja a bokautgafunni herna, hun er greinilega mjog oflug. Enn ein god astaeda til ad reyna ad laera malid saemilega. Keypti bok eftir Agothu Christie a itolsku (Agatha er mjog gagnleg i tungumalanami) og er meira ad segja farin ad lita adeins i hana. Tharf audvitad ad fletta odru hverju ordi upp i ordabok thannig ad lesturinn naer ekki einu sinni snigilshrada en thetta mjakast allavega. Kannski mer takist ad klara fyrsta kaflann i vikulokin. Held ad thad vaeri lika ovitlaust ad skoda barnadeildirnar i bokabudunum vel, thar aetti eg ad finna texta vid mitt haefi; kannski i tveggja ara deildinni?
Medan eg man: thad er vist best ad frida allt folkid sem ottadist ad eg draepist strax ur hita. Thaer ahyggjur voru astaedulausar; her er agaetlega hlytt en ekki um of, svona kringum 30°C og spad svipudu naestu daga. Svo eru sulnagongin svo agaetlega praktisk thvi thau skyla manni fyrir solinni (og regni lika thegar thar af kemur). Farin ut ad ganga.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)