þriðjudagur, 11. apríl 2006

Í dag hlýtur að vera vor - a.m.k. var stór barnahópur úlpulaus í eltingarleik á Austurvelli í hádeginu. Annars er vorið búið að koma allnokkrum sinnum í ár og hlýtur að eiga eftir að koma nokkrum sinnum í viðbót.