fimmtudagur, 30. maí 2002

Skrapp og náði í ráðstefnugögnin fyrir Söguþingið sem byrjar á eftir. Verst að ég kemst sennilega ekkert á morgun sem er synd því þá er svo margt spennandi á dagskrá. Þýðir samt ekki að sýta það; laugardagurinn verður að duga. Sýnist að við séum þó nokkur skráð úr íslenskunni; þetta verður ábyggilega mjög skemmtilegt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli