sunnudagur, 30. júní 2002

Svansý kom í gær og fékk lánaðar bækur til að taka með sér til Mallorca. Síðasta bók sem ég lánaði henni lenti í baði. Sú spurning sem kvelur mig núna er: Eiga þessar eftir að hafa nánari kynni af Miðjarðarhafinu en bókum er hollt?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli