fimmtudagur, 18. júlí 2002

Einu sinni hélt ég að ástæðan fyrir því hvað mér gengi illa að komast á fætur á morgnana væri að ég svæfi yfirleitt of lítið. Nú er ég búin að fara að sofa ótrúlega snemma (á minn mælikvarða) í þó nokkurn tíma en þetta gengur ekkert betur. Hvað á að gera við fólk eins og mig?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli