miðvikudagur, 24. júlí 2002

Fór inn á síðu Veðurstofunnar einu sinni enn (hversu andlega (ó)heilbrigð er manneskja sem skoðar hana oftar en einu sinni á dag?). Allavega: Loftþrýstingurinn í Rv. klukkan níu í kvöld var 993,1 millíbör. Þetta er ekki góð þróun. :(

Engin ummæli:

Skrifa ummæli