laugardagur, 13. júlí 2002

Hamsturinn Marteinn er enn í pössun hjá mér. Og enn á lífi! Þessa stundina hleypur hann eins og brjálaður — sennilega er hann galinn. Snargalinn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli