fimmtudagur, 25. júlí 2002

Ástandið er eitthvað að skána, klukkan þrjú var loftþrýstingurinn kominn í 987,4 millíbör. Hann þokast sem sé upp á við. En það gerist hægt. Ofurhægt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli