föstudagur, 23. ágúst 2002

Enn úr Ameríkubréfum, aftur úr skrifum Friðriks Bergmanns til Einars H. Kvarans: „Af öllu því sem hægt er fyrir þjóð vora að vinna á yfirstandandi tíð er ekkert jafnáríðandi og það að hafa vekjandi áhrif á hugsunarhátt hennar og leiðrétta allt það óskaplega öfugstreymi sem þar er.“

Engin ummæli:

Skrifa ummæli