miðvikudagur, 28. ágúst 2002

Á leiðinni í vinnuna í morgun fannst mér ég sjá hreyfingu fyrir innan glugga á hinu sílokaða Þjóðminjasafni. Ætli það sé eitthvað verið að vinna í húsinu núna? Gæti verið von um að safnið verði opnað aftur fyrir næstu aldamót? Eða var þetta kannski eintóm óskhyggja?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli