föstudagur, 23. ágúst 2002

Meira úr Ameríkubréfum. Friðrik Bergmann skrifar Einari H. Kvaran árið 1896: „En meir og meir vex mér í augum hvað okkar menntuðu menn eru ónýtir menn og spilltir menn og hve lítill kærleikur er í sálum þeirra til þess þjóðfélags sem þeir heyra til ...“

Engin ummæli:

Skrifa ummæli