föstudagur, 16. ágúst 2002

Sumaróperan er frábær! Var að koma heim af Dídó og Eneasi eftir Purcell – uppfærslan var mjög skemmtileg, söngurinn að mestu leyti afbragðs góður og tónlistin vægast sagt himnesk. Það er bara ein sýning eftir og hún verður í Borgarleikhúsinu á sunnudagskvöld; hvet alla til að að drífa sig. Ég gæti vel hugsað mér að fara aftur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli