fimmtudagur, 15. ágúst 2002

Svar við kommenti Kristbjarnar á færsluna hér fyrir neðan, ég get nefnilega ekki kommenterað í Enetation-dótinu í vinnunni, held að ég fari að henda því út hvort eð er því það virðist þyngja síðuna og virkar ekki nema endrum og sinnum ... Þetta er orðinn svolítið langur útúrdúr. Það sem ég ætlaði að segja: Já, ég heyrði sko um „Danube“ í sjónvarpsfréttunum í gær. Stundum held ég að sumir svokallaðir „fréttamenn“ hafi ekki áttað sig á því að tilgangurinn með heilanum er að maður geti hugsað.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli