föstudagur, 4. október 2002

Kominn föstudagur – einu sinni enn. Ach, wie die Zeit vergeht! Langar á þessa ráðstefnu, en það skipulag að hafa aðalfyrirlesturinn klukkan tvö á virkum degi miðast ekki beinlínis við fólk í vinnu úti í bæ. Svo er ég að fara norður á morgun – ætla að drífa mig á Hamlet annað kvöld, og er mjög spennt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli