föstudagur, 25. október 2002

Mark Steel var frábær í gærkvöld. Múrinn á mikinn heiður skilinn fyrir að flytja manninn inn og ég ætla sko líka að mæta á laugardaginn þegar hann talar hjá SHA.

Steinunn, ég gladdist mjög í morgun yfir þessu skynsemiskasti sem ég fékk í gærkvöld. Mér gekk nefnilega meira en nógu illa að koma mér á fætur í morgun þótt ég hafi ekki komið með ykkur í bæinn. En vona að þið hafið skemmt ykkur vel.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli