fimmtudagur, 28. nóvember 2002

Æ, hvað ég er andlaus í dag. Kannski ekki skrýtið, því ég er að lesa yfir afspyrnu langt og leiðinlegt frumvarp. Það gengur ógurlega hægt, enda finnst mér miklu skemmtilegra að horfa út um gluggann á fallegu jólaljósin í trjánum á Austurvelli.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli