fimmtudagur, 21. nóvember 2002

Kristbjörn langar að skrifa BA-ritgerð í félagsfræði um blogg. Það er góð hugmynd, og ég sé ekki af hverju sú lítilfjörlega staðreynd að hann hefur ekki stundað nám í þeirri grein fram til þessa ætti að koma í veg fyrir að henni verði hrundið í framkvæmd. Legg til að Kristbjörn drífi sig í félagsfræðina hið fyrsta!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli