þriðjudagur, 17. desember 2002

Dagurinn skánaði svo sem um hádegi, því við erum að kveðja manneskju hérna í vinnunni, og fórum að borða á La Primavera. Fengum mjög góðan mat sem bætti skapið verulega. En ég er ennþá gleraugnalaus og finnst það ekki gott. Alls ekki. Sennilega er gáfulegast að ég fari heim að sækja þau.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli