föstudagur, 6. desember 2002

Ég man ekki til þess að hafa séð frægt fólk. (Annars er ég óheyrilega ómannglögg þannig að það er kannski ekki að marka.) Það sem kallast frægt fólk á Íslandi telst ekki með. Nema kannski frægasti bloggarinn – hann hef ég vissulega séð. Hins vegar hef ég aldrei séð næstfrægasta bloggarann og er það mjög miður.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli