laugardagur, 7. desember 2002

Sennilega hef ég séð Þórdísi án þess að vita af því. Allavega telur hún sig hafa séð mig, og miðað við að ég var á rannsóknaræfingu í fyrra hlýtur það að stemma. Mikið væri gaman ef hægt væri að galdra Þórdísi hingað frá Svíaríki í dag svo hún gæti mætt á rannsóknaræfingu þessa árs, sem verður einmitt í kvöld.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli