þriðjudagur, 14. janúar 2003

Er að reyna að gera fernt í einu: hlusta á spurningakeppnina í útvarpinu, horfa á Mósaík í sjónvarpinu, hanga á netinu og hekla sjal að auki. Þetta gengur að mestu ágætlega, en nú er ég þó búin að lækka í útvarpinu um stundarsakir til að heyra bókaspjallið í sjónvarpinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli